Fara í efni

Fjárfestadagur Hringiðu

Fjárfestadagur  Hringiðu verður 11. júní nk kl. 9-13 í Grósku, Vatnsmýrinni.  Viðburði verður einnig streymt.
Á fjárfestadegi Hringiðu munu 7 sprotafyrirtæki á sviði hringrásarhagkerfisins stíga á stokk og kynna viðskiptatækifæri sín fyrir gestum.  

Skráning fer fram á www.hringida.is/event
Dagskrá fundarins má sjá hér:
Hlekkur á viðburðinn á facebook:Fjárfestadagur Hringiðu (facebook.com) 

Hringiða er viðskiptahraðall á vegum Icelandic Startups.  Markmið Hringiðu er að á Íslandi risi stór og stöndug fyrirtæki sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins.

Kynningar þáttökuteymana má sjá hér.

Hvalfjarðarsveit er stoltur bakhjarl Hringiðu.