Opið hús eldri borgara verður í félagsheimilinu Miðgarði þriðjudaginn 11. nóvember nk.Húsið opnar kl. 13:00 og opið til kl. 16:00.
JólaföndurMargrét Bóasdóttir verður með kynningu kl. 14:00.
Kaffiveitingar.
Vonum að flestir sjáí sér fært að mæta.