Fara í efni

Félagsstarf aldraðra 60 ára og eldri í Hvalfjarðarsveit

Opið hús eldri borgara verður í félagsheimilinu Miðgarði þriðjudaginn 23. september nk. 
Húsið opnar kl. 12:30 og dagskrá hefst kl. 13:30. 

Myndasýning frá Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar.

Samvera, spjall og kaffiveitingar.