Fara í efni

Félagsstarf aldraðra 60 ára og eldri í Hvalfjarðarsveit

Opið hús byrjar þriðjudaginn 9. september í Miðgarði kl. 14: 00.  Næsta opna hús er síðan 23. september nk.

Dagskrá vetrarins kynnt, gripið í spil eða handavinnu ef áhugi er fyrir hendi.

Spjall og kaffiveitingar.

Starfsmenn verða þær sömu og síðasta ár, Kristrún Sigurbjörnsdóttir og Þórey Birna Björnsdóttir.

Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta.