Fara í efni

Félagsstarf aldraðra 60 ára og eldri í Hvalfjarðarsveit

Opið hús eldri borgara verður í félagsheimilinu  Miðgarði fimmtudaginn 10. apríl kl. 13:00

Bókalestur. 
Samvera, spil og handavinna.
Spjall og kaffiveitingar.

Vonum að flestir sjáí sér fært að mæta.