Fara í efni
Hafnarfjall
7 SW 5 m/s
Akrafjall
6 WNW 3 m/s
Þyrill
6 WSW 2 m/s

Endurreikningi afsláttar vegna fasteignaskatts 2021 lokið

Samkvæmt reglum Hvalfjarðarsveitar um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega, 3. grein, hefur endur- reikningur afsláttar farið fram.

 Breytingar hafa verið færðar til hækkunar/lækkunar á greiðsluseðla fasteignagjalda með gjalddaga 15. júní, 15. júlí, 15. ágúst og 15. september. Inneignir verða millifærðar á bankareikning.

Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar í síma 433 8500.

Athugið að breytingaseðlar eru einnig aðgengilegir á www.island.is undir ,,mínar síður".