Fara í efni

Endurnýjun á stofnlögn Veitna á Hafnarmelum

Búast má við þrýstingsfalli á heita vatninu á veitusvæði Veitna í Hvalfjarðarsveit á morgun, miðvikudaginn 29. nóvember.

Vinna hefst kl. 07:00 og búast má við að eðlilegur þrýstingur verði kominn á um kl. 20:00.