Fara í efni

Dans í Heiðarskóla

Undanfarnar vikur hafa nemendur í  1. - 7. bekk Heiðarskóla  verið í danstímum hjá Jóhönnu Árnadóttur danskennara. Danskennslan gekk vel og lauk  með danssýningu  24. mars sl. þar sem fjöldi gesta mætti til að fylgjast með.