Fara í efni

Dagur íslenskrar náttúru 2019

Dagur íslenskrar náttúru heilsaði börnunum í Skýjaborg með þokuskýi á Akrafjalli og snjóföl í Esjunni.

Það rigndi þegar börnin lögðu af stað í 100ekruskóg þar heilsuðu þau upp á fósturtréð, tóku nokkrar jógaæfingar, skoðuðu haustlitina, veltu sér í grasinu, földu sig undir grenitrénu og nutu stundarinnar á meðan sólin elti þau.

 Fleiri myndir má sjá hér