Fara í efni

Auglýsing um kjörskrá

Kjörskrá Hvalfjarðarsveitar vegna forsetakosninga sem fram fara þann 1. júní 2024 mun liggja frammi, almenningi til sýnis, á afgreiðslutíma skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, stjórnsýsluhúsinu, Innrimel 3, Melahverfi, frá og með 10. maí 2024 til kjördags.

Hvalfjarðarsveit 3. maí 2024.
Linda Björk Pálsdóttir, sveitarstjóri