Fara í efni

Aflétting allra samkomutakmarkana innanlands frá og með 26. júní.

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með 26. júní næstkomandi falli úr gildi allar takmarkanir á samkomum innanlands.

 Í þessu felst m.a. fullt afnám grímuskyldu, nándarreglu og fjöldatakmarkana.

 Sjá frekari upplýsingar hér: https://www.stjornarradid.is/default.aspx?pageid=e5cf150d-33a7-11e6-80c7-005056bc217f&newsid=bd3f39ee-d59c-11eb-813d-005056bc8c60

 Áfram þarf þó að huga að handþvotti, spritti og að fara í sýnatöku við einkenni.

 Íbúum eru færðar þakkir fyrir samstíga baráttu og samtakamátt á tímum heimsfaraldurs sl. 15 mánuði.