Fara í efni

17. júní í Hvalfjarðarsveit

Hátíðarmessa í Leirárkirkju kl. 11:00.

Hátíðardagskrá  í Heiðarskóla kl. 12:00.
Ræðumaður dagsins er Þóra Björg Sigurðardóttir, prestur. Ávarp fjallkonu. Hátíðarsöngur í höndum Kórs Saurbæjarprestakalls, Einar töframaður, Leikhópurinn Lotta og Jógvan Hansen skemmtir.

Andlitsmálun og hoppukastalar verða í boði og félagar úr Hestamannafélaginu Dreyra teyma undir börnum. Kaffiveitingar og grillaðar pylsur í boði.