Fara í efni

Ungmennaráð Hvalfjarðarsveitar

1. fundur 10. október 2018 kl. 15:00 - 16:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Þorsteinn Már Ólafsson
  • Guðrún Brynjólfsdóttir
  • Sigríður Elín Sigurðardóttir
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir félagsmála- og frístundafulltrúi
Dagskrá
Rakel Ásta Daðadóttir boðaði forföll.
Sigríður Fanney Friðjónsdóttir hefur sagt sig úr ráðinu.

1.Kosning

1806025

Kosning,
Formaður,varaformaður og ritari
Kosning
A)Formaður
Tilnefning til formanns er Sigríður Elín Sigurðardóttir. Samþykkt samhljóða.
B)Varaformaður
Tilnefning til formanns er Guðrún Brynjólfsdóttir. Samþykkt samhljóða.
C)Ritari
Tilnefning til ritara er Þorsteinn Már Ólafsson. Samþykkt samhljóða.

2.Ungmennaráð sveitarfélaga, leiðbeiningar um stofnun og störf ungmennaráða.

1109014

Hlutverk Ungmennaráðs
Farið var yfir leiðbeiningar um stofnun og störf ungmennaráða.

3.Ungmennaráð

1805029

Starfsreglur Ungmennaráðs Hvalfjarðarsveitar
Farið var yfir starfsreglur Ungmennaráðs Hvalfjarðarsveitar.

4.Ungmennaþing Vesturlands

1810013

Drög að dagskrá og skráning
Farið var yfir dagskrá Ungmennaþings Vesturlands. Tillögur um að fá fleiri með á ungmennaþingið.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Efni síðunnar