Fara í efni

Ungmennaráð Hvalfjarðarsveitar

11. fundur 07. mars 2023 kl. 16:30 - 18:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Anton Teitur Ottesen ritari
  • Rakel Sunna Bjarnadóttir aðalmaður
  • Mikael Bjarki Ómarsson aðalmaður
  • Friðmey Ásgrímsdóttir aðalmaður
  • Kinga Korpak aðalmaður
Starfsmenn
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir frístunda- og menningarfulltrúi
Dagskrá
Félagsmálastjóri, Elín Thelma Róbertsdóttir og oddviti,Andrea Ýr Arnarsdóttir voru á Teams undir lið 1. Barnvæn samfélög með kynningu á verkefninu.

1.Barnvæn sveitarfélög-Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

2002048

Barnvæn sveitarfélög- kynning.
Félagsmálastjóri hélt kynningu um barnvæn sveitarfélög vegna fyrirhugaðrar innleiðingar á verkefninu.
Ungmennaráðið er jákvætt fyrir þátttöku í verkefninu.

2.Frístundastefna.

2204059

Frístundastefna Hvalfjarðarsveitar-drög.
Drög að frístundastefnu Hvalfjarðarsveitar lögð fram og Ungmennaráði lýst vel á drögin.

3.Fundargerðir árið 2022-2023 Nemendafélag Heiðarskóla

2303006

Fundargerðir 2022-2023 - Nemendafélag Heiðarskóla.
Fundargerðir-2022 og 2023 fyrir nemendafélag Heiðarskóla framlagðar.

4.Ungmennaráðstefna í Hörpu

2303008

Kynning á stóru ungmennaráðstefnu í Hörpu sem fram fer í nóvember 2023.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Efni síðunnar