Fara í efni

Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd 2013-2022

69. fundur 04. ágúst 2016 kl. 16:00 - 18:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
 • Arnheiður Hjörleifsdóttir aðalmaður
 • Guðjón Jónasson aðalmaður
 • Ólafur Ingi Jóhannesson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Lulu Munk Andersen skipulags- og umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.Framkvæmdaleyfi - aðkomuvegur að Stóra-Lambahaga 2

1605009

Borist hefur erindi frá Arnbjörgu Karlsdóttur og Kristjáni B. Kristinssyni dags. 1. ágúst 2016 varðandi framkvæmdaleyfi vegna færslu vegar á gömlum útihúsum að Stóra-Lambhaga 2.
Skipulagsfulltrúa falið að óska eftir áliti lögmanns á erindinu varðandi umferðarrétt í þinglýstum gögnum sem fylgja erindinu.

2.Leyfi til efnistöku í landi Kjalardals- endurnýjun.

1606040

Borist hefur endurnýjuð erindi frá Bjarka B. Magnússyni varðandi efnistöku í landi Kjalardals. Sótt er um framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku allt að 30.000 m3. á rúmlega 4000 m2. svæði við núverandi námu.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að veitt verði framkvæmdarleyfi fyrir efnistöku í landi Kjalardals. Ekki þarf að grenndarkynna framkvæmdarleyfið þar sem framkvæmdin er í samræmi við aðalskipulag sbr. 13. gr. skipulagslaga 123/2010.

3.Skjólgarður með viðlegu á Austursvæði Grundartangahafnar í Hvalfjarðarsveit

1608001

Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun þar sem óskað er eftir að Hvalfjarðarsveit gefi umsögn um hvort og á hvaða forsendum skjólgarður með viðlegu á Austursvæði Grundartangahafnar skuli háð mati á umhverfisáhrifum.
Erindinu frestað og skipulagsfulltrúa falið að leita nánari upplýsinga um efnistöku og afsetningu fylliefnis. Jafnframt er skipulagsfulltrúa falið að skoða framkvæmdarleyfi vegna námu.

4.Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir fjölgun súrálslagna í jörðu frá lóð Norðuráls á hafnarsvæði Grundartangahafnar.

1606033

Á 68. fundi USN nefndar 20. júní 2016 var gerð eftirfarandi bókun: Afgreiðslu frestað, beðið er eftir umsögnum frá Faxaflóahöfnum, Elkem Ísland, Meitli, Klafa, Vegagerðinni, RARIK, Mílu og Fjarskiptum. Skipulagsfulltrúa falið að hafa samband við bréfritara varðandi tímafrest á innsendum athugasemdum.
Engar athugasemdir bárust frá umsagnaraðilum, nefndin leggur til við sveitarstjórn að gefið verði út framkvæmdarleyfi fyrir fjölgun súrálslagna í jörðu.

5.Breyting á deiliskipulagi-Grundartangi-Austursvæði-Iðnaðarsvæði 1-Leynisvegur 1.

1512015

Ábending frá skipulagsstofnun er varðar breytingu á Deiliskipulagi-Grundartanga-Austursvæði-Leynisvegur 1.
Skipulagsfulltrúa falið að vera í sambandi við landeiganda vegna framkominna ábendinga frá Skipulagsstofnun.

6.Aðalskipulag Reykjavíkur, breyting - Nauthólsvegur - Flugvallarvegur

1608002

Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 6. júlí 2016 þar sem óskað er eftir umsögn Hvalfjarðarsveitar á tillögu að breytingu Aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030, Nauthólsveg-Flugvallarveg.
Lagt fram og kynnt. USN nefnd gerir ekki athugasemdir við breytingar skipulagsins sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

7.Áfangaskýrsla atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins vegna veikinda hrossa á Kúludalsá.

1606049

Á 221. fundi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar var samþykkt að vísa erindinu til umfjölunar í USN nefnd.
USN nefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að koma á kynningarfundi með skýrsluhöfundum.

8.Breytingar á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020.

1308017

Á 66. fundi USN nefndar 26. apríl 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulags og umhverfisfulltrúi hefur fundað með fulltrúum ráðgjafastofnunnar Steinsholt sf. og óskað eftir tilboði og tímaáætlun í vinnu við endurskoðun á landbúnaðarkafla aðalskipulags varðandi flokkun landbúnaðarlands. skipulags og umhverfisfulltrúa falið að kalla saman stýrihóp þegar umrædd gögn hafa borist"
Fundargerð stýrihóps lagt fram.

9.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39

1608001F

 • 9.1 1606020 Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 1
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.500,-
  Heildargjöld kr. 16.500,-
 • 9.2 1604032 Eyrarskógur 6 - Stöðuleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Stöðuleyfi til eins ár kr. 45.000,-
  Heildargjöld kr. 45.000,-
 • 9.3 1606027 Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 10
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.500,-
  Heildargjöld kr. 16.500,-
 • 9.4 1606019 Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 2
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.500,-
  Heildargjöld kr. 16.500,-
 • 9.5 1606031 Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 3
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.500,-
  Heildargjöld kr. 16.500,-
 • 9.6 1606021 Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 4
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.500,-
  Heildargjöld kr. 16.500,-
 • 9.7 1606023 Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 5
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.500,-
  Heildargjöld kr. 16.500,-
 • 9.8 1606018 Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 6
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.500,-
  Heildargjöld kr. 16.500,-
 • 9.9 1606029 Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 7
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.500,-
  Heildargjöld kr. 16.500,-
 • 9.10 1606024 Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 8
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.500,-
  Heildargjöld kr. 16.500,-
 • 9.11 1606030 Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litla Botnsland 9
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.500,-
  Heildargjöld kr. 16.500,-
 • 9.12 1606028 Litli-Botn Lnr.133199 - Skráning lóðar - Litlabotnsbrekka 2
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.500,-
  Heildargjöld kr. 16.500,-
 • 9.13 1606032 Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litlibotn 1
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.500,-
  Heildargjöld kr. 16.500,-
 • 9.14 1606022 Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litlibotn 2
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.500,-
  Heildargjöld kr. 16.500,-
 • 9.15 1606026 Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Litlibotn 4
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.500,-
  Heildargjöld kr. 16.500,-
 • 9.16 1606025 Litli-Botn Lnr.133199 - Stofnun lóðar - Selá 2
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.500,-
  Heildargjöld kr. 16.500,-
 • 9.17 1606039 NA - Lnr. 179740 - Mhl.02
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 10.200,-
  Byggingarleyfisgjald 75,8 m², kr. 22.740,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 15.600,-
  Úttektargjald 10 skipti kr. 102.000,-
  Lokaúttekt kr. 56.500,-
  Heildargjöld samtals kr. 207.040,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt.
 • 9.18 1606003 NA - Lnr.179740 - Mhl.09
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 10.200,-
  Byggingarleyfisgjald 351,5 m², kr. 105.450,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 15.600,-
  Úttektargjald 15 skipti kr. 153.000,-
  Lokaúttekt kr. 56.500,-
  Heildargjöld samtals kr. 340.750,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt
 • 9.19 1409034 NA - Mhl.56 - Kerbrotabygging
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:
  Úttektargjald 14 skipti kr. 142.800,-
  Heildargjöld kr. 142.800,-
 • 9.20 1607001 Skógræktarsvæði - Slaga Lnr.196617 - Stöðuleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Samþykkt er að veita stöðuleyfi í eitt ár í senn samkvæmt byggingarreglugerð 112/2012.
  Gjöld:
  Stöðuleyfi til eins ár kr. 45.000,-
  Heildargjöld kr. 45.000,-
 • 9.21 1606001 Litli-Botn lnr. 133199 - Stofnun lóðar - Botnskáli 2
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.500,-Heildargjöld kr. 16.500,-
 • 9.22 1511011 Efstiás 7 - Sumarhús
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 39 Gjöld:Afgreiðslugjald kr. 10.200,-Byggingarleyfisgjald 70,9 m², kr. 21.270,-Yfirferð uppdrátta kr. 15.600,-Úttektargjald 5 skipti kr. 51.000,-Mæling fyrir húsi á lóð kr. 59.500,-Lokaúttekt kr. 14.100,-Heildargjöld samtals kr. 171.670,-Samrýmist skipulagi og er samþykkt

Fundi slitið - kl. 18:00.

Efni síðunnar