Fara í efni

Sveitarstjórn

266. fundur 21. júní 2018 kl. 15:00 - 18:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Björgvin Helgason
  • Daníel Ottesen
  • Helga Harðardóttir
  • Guðný Kristín Guðnadóttir
  • Helgi Magnússon
  • Ragna Ívarsdóttir
  • Atli Viðar Halldórsson
Fundargerð ritaði: Skúli Þórðarson sveitarstjóri
Dagskrá
Skv. 6. gr. Samþykktar um stjórn Hvalfjarðarsveitar 554/2013 setti Björgvin Helgason fyrsta fund sveitarstjórnar að aflokunum sveitarstjórnarkosningum.

Bára Tómasdóttir, Guðjón Jónasson og Brynja Þorbjörnsdóttir boðuðu forföll.

1.Fundir kjörstjórnar Hvalfjarðarsveitar, 22., 25. 26. og 31. maí 2018.

1806008

Fundargerðir kjörstjórnar lagðar fram til kynningar.

2.Kjör oddvita og varaoddvita í samræmi við ákvæði 7. gr. Samþykktar um stjórn Hvalfjarðarsveitar nr. 554/2013. (Kosning til árs í senn)

1806021

A) Kjör oddvita B) Kjör varaoddvita.
Kosning til 1 árs.

A) DO lagði fram tillögu um Björgvin Helgason sem oddvita sveitarstjórnar. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum. RÍ sat hjá við afgreiðslu tillögunnar.
B) BH lagði fram tillögu um Daníel Ottesen sem varaoddvita sveitarstjórnar. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með atkvæðum.RÍ sat hjá við afgreiðslu tillögunnar

3.Kjör í eftirtaldar nefndir, ráð og stjórnir í samræmi við 40. gr. Samþykktar um stjórn Hvalfjarðarsveitar og í samræmi við samþykkt um breytingu á Samþykkt um stjórn Hvalfjarðarsveitar nr. 495/2018.

1806022

Kosning til 4 ára.

Kosning ritara og vararitara.
Fram lögð tillaga um Brynju Þorbjörnsdóttur sem ritara sveitarstjórnar. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Fram lögð tillaga um Guðjón Jónasson sem vararitara sveitarstjórnar. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

A. Fastanefndir.

1. Menningar- og markaðsnefnd.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan nefndarinnar:
Kjör þriggja aðalmanna:
Ásta Marý Stefánsdóttir
Áskell Þórisson
María Ragnarsóttir
Kjör þriggja varamanna:
Bára Tómasdóttir
Benedikta Haraldsdóttir
Sif Agnarsdóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

2. Fjölskyldu- og frístundanefnd.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan nefndarinnar:
Kjör fimm aðalmanna:
Helgi Pétur Ottesen
Helga Harðardóttir
Marie Rassmussen
Sunneva Hlín Skúladóttir
Sæmundur Rúnar Þorgeirsson
Kjör fimm varamanna:
Jónella Sigurjónsdóttir
Ásta Jóna Ámundsdóttir
Pétur Svanbergsson
Hafsteinn Sverrisson
Inga María Sigurðardóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

3. Fræðslunefnd.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan nefndarinnar:
Kjör fimm aðalmanna:
Bára Tómasdóttir
Dagný Hauksdóttir
Brynjólfur Sæmundsson
Elín Ósk Gunnarsdóttir
Helga Jóna Björgvinsdóttir
Kjör fimm varamanna:
Berglind Jóhannesdóttir
Guðlaug Ásmundsdóttir
Pétur Sigurjónsson
Örn Egilsson
Inga María Sigurðardóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

4. Kjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnarkosningar.
Kjör þriggja aðalmanna
Kjör þriggja varamanna
Afgreiðslu frestað.

5. Landbúnaðarnefnd.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan nefndarinnar:
Kjör þriggja aðalmanna
Baldvin Björnsson
Lilja Grétarsdóttir
Magnús Már Haraldsson
Kjör þriggja varamanna
Jón Þór Marinósson
Guðný Guðnadóttir
Eyjólfur Jónsson
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

6. Umhverfis-, skipulags- og náttúruverndarnefnd.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan nefndarinnar:
Kjör fimm aðalmanna
Guðjón Jónasson
Daníel Ottesen
Ása Hólmarsdóttir
Ragna Ívarsdóttir
Helgi Magnússon
Kjör fimm varamanna
Svenja Neele Verena Auhage
Sigurður Arnar Sigurðsson
Einar Engilbert Jóhannesson
Jóhanna G. Harðardóttir
Brynja Þorbjörnsdóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

7. Mannvirkja- og framkvæmdanefnd.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan nefndarinnar:
Kjör þriggja aðalmanna
Einar Engilbert Jóhannesson
Guðjón Jónasson
Atli V. Halldórsson
Kjör þriggja varamanna
Helga Harðardóttir
Róbert Ólafsson
Sigurður Aðalsteinsson
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

B. Stjórnir og samstarfsnefndir.

1. Barnaverndarnefnd.
Einn fulltrúi og einn til vara í sameiginlega barnaverndarnefnd Borgarfjarðar og Dala samkvæmt samningi við samstarfssveitarfélög og skv. 10. og 11. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalmaður Hjördís Stefánsdóttir
Varamaður Helgi Pétur Ottesen
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

2. Dvalarheimilið Höfði. Kosning fulltrúa í stjórn skv. samningi við samstarfssveitarfélög.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalmaður Helgi Pétur Ottesen
Varamaður Helga Harðardóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

3. Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands.
Einn fulltrúi í fulltrúaráð, skv. lögum nr. 68/1994 um Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Fulltrúi, Ása Helgadóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

4. Faxaflóahafnir sf.
Einn aðalmaður og annar til vara í stjórn Faxaflóahafna sf. skv. ákvæðum félagssamnings og skv. hafnalögum nr. 61/2003.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalfulltrúi Daníel Ottesen
Varafulltrúi Björgvin Helgason
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

5. Byggðasafnið í Görðum.
Vegna málefna Byggðasafnsins í Görðum. Einn fulltrúi og annar til vara í menningar- og safnanefnd Akraneskaupstaðar sbr. skipulagsskrá Byggðasafnsins í Görðum.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalfulltrúi Jónella Sigurjónsdóttir
Varafulltrúi Guðný Guðnadóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

6. Heilbrigðisnefnd.
Einn fulltrúi og annar til vara í sameiginlega heilbrigðisnefnd Vesturlands skv. lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Fulltrúi, Brynja Þorbjörnsdóttir
Varafulltrúi, Helgi Magnússon
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

7. Hitaveitufélag Hvalfjarðar sf.
Einn fulltrúi í stjórn og annar til vara, samkvæmt samþykktum félagsins.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalfulltrúi Sæmundur Víglundsson
Varafulltrúi Stefán G. Ármannsson
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

8. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Samkvæmt samþykktum Sambands íslenskra sveitarfélaga kýs sveitarstjórn aðal- og varafulltrúa á landsþing sambandsins.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalfulltrúi Björgvin Helgason
Varafulltrúi Daníel Ottesen
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

9. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi.
Sveitarstjórn kýs aðal- og varafulltrúa í stjórn og á aðalfund samkvæmt lögum samtakanna.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa í stjórn:
Aðalfulltrúi Björgvin Helgason
Varafulltrúi Bára Tómasdóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa á aðalfund:
Aðalfulltrúar Bára Tómasdóttir og Ragna Ívarsdóttir
Varafulltrúar Guðjón Jónasson og Atli V. Halldórsson
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

10. Vatnsveitufélag Hvalfjarðar sf.
Kosið er í stjórn félagsins til eins árs í senn í samræmi við ákvæði sameignarfélagssamnings.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalfulltrúi Guðjón Jónasson
Varafulltrúi Daníel Ottesen
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

11. Yfirnefnd fjallskilamála.
Einn fulltrúi og annar til vara.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalfulltrúi Baldvin Björnsson
Varafulltrúi Atli V. Halldórsson
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

12. Þróunarfélag Grundartanga ehf.
Einn fulltrúi til setu í stjórn og annar til vara.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalfulltrúi Björgvin Helgason
Varafulltrúi Guðjón Jónasson
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

13. Grunnafjarðarnefnd.
Kjör 2 aðalfulltrúa og 2 til vara.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalfulltrúar Svenja Neele Verena Auhage og Bjarki Borgdal Magnússon
Varafulltrúar Stefán G. Ármannsson og Sigríður Helgadóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

14. Snorrastofa.
Kjör 1 varafulltrúa (á móti Skorradalshreppi)
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan varafulltrúa:
Varafulltrúi, Brynja Þorbjörnsdóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Kosning til 4 ára.

Kosning ritara og vararitara.
Fram lögð tillaga um Brynju Þorbjörnsdóttur sem ritara sveitarstjórnar. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Fram lögð tillaga um Guðjón Jónasson sem vararitara sveitarstjórnar. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

A. Fastanefndir.

1. Menningar- og markaðsnefnd.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan nefndarinnar:
Kjör þriggja aðalmanna:
Ásta Marý Stefánsdóttir
Áskell Þórisson
María Ragnarsóttir
Kjör þriggja varamanna:
Bára Tómasdóttir
Benedikta Haraldsdóttir
Sif Agnarsdóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

2. Fjölskyldu- og frístundanefnd.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan nefndarinnar:
Kjör fimm aðalmanna:
Helgi Pétur Ottesen
Helga Harðardóttir
Marie Rassmussen
Sunneva Hlín Skúladóttir
Sæmundur Rúnar Þorgeirsson
Kjör fimm varamanna:
Jónella Sigurjónsdóttir
Ásta Jóna Ámundsdóttir
Pétur Svanbergsson
Hafsteinn Sverrisson
Inga María Sigurðardóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

3. Fræðslunefnd.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan nefndarinnar:
Kjör fimm aðalmanna:
Bára Tómasdóttir
Dagný Hauksdóttir
Brynjólfur Sæmundsson
Elín Ósk Gunnarsdóttir
Helga Jóna Björgvinsdóttir
Kjör fimm varamanna:
Berglind Jóhannesdóttir
Guðlaug Ásmundsdóttir
Pétur Sigurjónsson
Örn Egilsson
Inga María Sigurðardóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

4. Kjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnarkosningar.
Kjör þriggja aðalmanna
Kjör þriggja varamanna
Afgreiðslu frestað.

5. Landbúnaðarnefnd.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan nefndarinnar:
Kjör þriggja aðalmanna
Baldvin Björnsson
Lilja Grétarsdóttir
Magnús Már Haraldsson
Kjör þriggja varamanna
Jón Þór Marinósson
Guðný Guðnadóttir
Eyjólfur Jónsson
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

6. Umhverfis-, skipulags- og náttúruverndarnefnd.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan nefndarinnar:
Kjör fimm aðalmanna
Guðjón Jónasson
Daníel Ottesen
Ása Hólmarsdóttir
Ragna Ívarsdóttir
Helgi Magnússon
Kjör fimm varamanna
Svenja Neele Verena Auhage
Sigurður Arnar Sigurðsson
Einar Engilbert Jóhannesson
Jóhanna G. Harðardóttir
Brynja Þorbjörnsdóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

7. Mannvirkja- og framkvæmdanefnd.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan nefndarinnar:
Kjör þriggja aðalmanna
Einar Engilbert Jóhannesson
Guðjón Jónasson
Atli V. Halldórsson
Kjör þriggja varamanna
Helga Harðardóttir
Róbert Ólafsson
Sigurður Aðalsteinsson
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

B. Stjórnir og samstarfsnefndir.

1. Barnaverndarnefnd.
Einn fulltrúi og einn til vara í sameiginlega barnaverndarnefnd Borgarfjarðar og Dala samkvæmt samningi við samstarfssveitarfélög og skv. 10. og 11. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalmaður Hjördís Stefánsdóttir
Varamaður Helgi Pétur Ottesen
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

2. Dvalarheimilið Höfði. Kosning fulltrúa í stjórn skv. samningi við samstarfssveitarfélög.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalmaður Helgi Pétur Ottesen
Varamaður Helga Harðardóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

3. Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands.
Einn fulltrúi í fulltrúaráð, skv. lögum nr. 68/1994 um Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Fulltrúi, Ása Helgadóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

4. Faxaflóahafnir sf.
Einn aðalmaður og annar til vara í stjórn Faxaflóahafna sf. skv. ákvæðum félagssamnings og skv. hafnalögum nr. 61/2003.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalfulltrúi Daníel Ottesen
Varafulltrúi Björgvin Helgason
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

5. Byggðasafnið í Görðum.
Vegna málefna Byggðasafnsins í Görðum. Einn fulltrúi og annar til vara í menningar- og safnanefnd Akraneskaupstaðar sbr. skipulagsskrá Byggðasafnsins í Görðum.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalfulltrúi Jónella Sigurjónsdóttir
Varafulltrúi Guðný Guðnadóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

6. Heilbrigðisnefnd.
Einn fulltrúi og annar til vara í sameiginlega heilbrigðisnefnd Vesturlands skv. lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Fulltrúi, Brynja Þorbjörnsdóttir
Varafulltrúi, Helgi Magnússon
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

7. Hitaveitufélag Hvalfjarðar sf.
Einn fulltrúi í stjórn og annar til vara, samkvæmt samþykktum félagsins.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalfulltrúi Sæmundur Víglundsson
Varafulltrúi Stefán G. Ármannsson
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

8. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Samkvæmt samþykktum Sambands íslenskra sveitarfélaga kýs sveitarstjórn aðal- og varafulltrúa á landsþing sambandsins.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalfulltrúi Björgvin Helgason
Varafulltrúi Daníel Ottesen
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

9. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi.
Sveitarstjórn kýs aðal- og varafulltrúa í stjórn og á aðalfund samkvæmt lögum samtakanna.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa í stjórn:
Aðalfulltrúi Björgvin Helgason
Varafulltrúi Bára Tómasdóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa á aðalfund:
Aðalfulltrúar Bára Tómasdóttir og Ragna Ívarsdóttir
Varafulltrúar Guðjón Jónasson og Atli V. Halldórsson
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

10. Vatnsveitufélag Hvalfjarðar sf.
Kosið er í stjórn félagsins til eins árs í senn í samræmi við ákvæði sameignarfélagssamnings.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalfulltrúi Guðjón Jónasson
Varafulltrúi Daníel Ottesen
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

11. Yfirnefnd fjallskilamála.
Einn fulltrúi og annar til vara.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalfulltrúi Baldvin Björnsson
Varafulltrúi Atli V. Halldórsson
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

12. Þróunarfélag Grundartanga ehf.
Einn fulltrúi til setu í stjórn og annar til vara.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalfulltrúi Björgvin Helgason
Varafulltrúi Guðjón Jónasson
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

13. Grunnafjarðarnefnd.
Kjör 2 aðalfulltrúa og 2 til vara.
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan fulltrúa:
Aðalfulltrúar Svenja Neele Verena Auhage og Bjarki Borgdal Magnússon
Varafulltrúar Stefán G. Ármannsson og Sigríður Helgadóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

14. Snorrastofa.
Kjör 1 varafulltrúa (á móti Skorradalshreppi)
Framlögð eftirfarandi tillaga um skipan varafulltrúa:
Varafulltrúi, Brynja Þorbjörnsdóttir
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

4.Ákvörðun um fastan fundartíma sveitarstjórnar.

1806023

Samkvæmt samþykktum.
Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að fastir fundartímar sveitarstjórnar verði annan og fjórða þriðjudag í mánuði kl. 15:00."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

5.Kosning fulltrúa á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2018-2022.

1806018

Kosning fulltrúa.
Vísað til afgreiðslu 3. dagskrárliðar hér framan.

6.Staða sveitarstjóra.

1806011

Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að framlagðan ráðningarsamning við Lindu Björk Pálsdóttur um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit frá 1. júlí 2018 til 1. júlí 2022. Oddvita falið að undirrita ráðningarsamninginn."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

7.Umsagnarbeiðni - Hótel Hafnarfjall.

1806009

Erindi frá Sýslumanninum á Vesturlandi, dagsett 8. júní 2018. Hótel Hafnarfjall ehf. sækir um rekstrarleyfi til að reka gististað í flokki IV, stærra gistiheimili sem rekið er sem Hótel Hafnarfjall f.nr. 222-12241.
Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar felur sveitarstjóra að veita umbeðna umsögn í samræmi við ákvæði 10. gr. laga nr. 85/2007 og í samráði við aðra umsagnaraðila. Metið verði hvort starfsemin sé í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála á svæðinu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

8.Aðalfundur Faxaflóahafna sf.

1806015

Fundurinn verður haldinn 27. júní n.k. kl. 15:00 í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu 17, Reykjavík.
Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að Björgvin Helgason verði fulltrúi Hvalfjarðarsveitar á fundinum og Daníel Ottesen til vara.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

9.Aðalfundarboð Vatnsveitufélags Hvalfjarðarsveitar.

1806020

Fundurinn verður haldinn 26. júní kl. 15:00 að Innrimel 3, Hvalfjarðarsveit.
Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að Daníel Ottesen verði fulltrúi Hvalfjarðarsveitar á fundinum og Guðjón Jónasson til vara.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

10.Sumarleyfi og lokun skrifstofu Hvalfjarðarsveitar.

1806014

Tillaga frá Björgvini Helgasyni.
Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að reglubundinn fundur sveitarstjórnar sem vera ætti þann 26. júní falli niður. Næsti fundur sveitarstjórnar verður því þriðjudaginn 10. júlí nk."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að skrifstofa Hvalfjarðarsveitar verði lokuð frá og með 23. júlí til og með 3. ágúst nk. vegna sumarleyfa starfsfólks.
Jafnframt er lagt til að fundur sveitastjórnar þann 24. júlí nk. falli niður vegna sumarleyfis sveitarstjórnar. Fyrsti fundur sveitarstjórnar að afloknu sumarleyfi verður haldinn þann 14. ágúst nk."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

11.Álagning rekstrargjalds fyrir árið 2018 vegna tekjuársins 2017.

1806006

Frá Póst- og fjarskiptastofnun.
Rekstrargjald v/ ljósleiðaraveitu Hvalfjarðarsveitar.
Gjaldstofn rekstrargjalds fyrir árið 2018 vegna ársins 2017 er kr. 6.590.625-. Álagning rekstrargjalds er 0,38% af framangreindri fjárhæð eða kr. 25.044-
Bréf Póst- og fjarskiptastofnunar lagt fram til kynningar.

12.Ný reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.

1806016

Frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu.
Bréf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins lagt fram til kynningar.

13.Áskorun Ragnheiðar Þorgrímsdóttur til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar.

1512004

Bréf frá Ragnheiði, vegna bréfs frá sveitarstjórn dagsett 18. maí 2018 og svar frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu.
Bréf Ragnheiðar og tengd gögn lögð fram til kynningar.

14.Greiddur arður.

1806017

Frá Eignarhaldsfélaginu Speli hf.
Bréf Spalar hf. lagt fram til kynningar.
Í bréfinu er tilkynnt um ákvörðun aðalfundarfélagsins um greiðslu 14% samningsbundins arðs af framreiknuðu hlutafé v/ rekstrarársins 2017.
Arðgreiðsla Hvalfjarðarsveitar nemur alls kr. 2.836.025- að frádregnum fjármagnstekjuskatti.

15.Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands.

1806024

Erindi frá afmælisnefnd 100 ára fullveldis Íslands.
Bréf afmælisnefndar lögð fram til kynningar.
Oddviti lagði til að bréfunum verði vísað til kynningar til skólastjórnenda, fræðslunefndar og menningar- og markaðsnefndar.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

16.50. stjórnarfundur hjá Vatnsveitufélagi Hvalfjarðarsveitar sf.

1806005

Bréf til eigenda, rekstraráætlun, staðfesting á verðskrá og samantekt um vatnsnotkun í Melahverfi og á Grundartanga.
Fundargerð ásamt fylgigögnum lögð fram til kynningar.

17.83. fundur stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis.

1806012

Fundargerð lögð fram til kynningar.

18.860. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

1806013

Fundargerð lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Efni síðunnar