Fara í efni

Sveitarstjórn

264. fundur 15. maí 2018 kl. 16:15 - 18:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Björgvin Helgason oddviti
  • Arnheiður Hjörleifsdóttir varaoddviti
  • Hjördís Stefánsdóttir ritari
  • Jónella Sigurjónsdóttir vararitari
  • Daníel Ottesen aðalmaður
  • Brynja Þorbjörnsdóttir aðalmaður
  • Sigurður Arnar Sigurðsson 1. varamaður
Fundargerð ritaði: Skúli Þórðarson sveitarstjóri
Dagskrá
Björgvin Helgason, oddviti bauð fundarmenn velkomna og setti fund skv. fyrirliggjandi dagskrá.

Stefán G. Ármannsson boðaði forföll.

1.Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 2018.

1805018

Frá Þjóðskrá.
Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagða kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Hvalfjarðarsveit þann 26. maí 2018 og felur sveitarstjóra undirritun hennar og framlagningu. Á kjörskrá í Hvalfjarðarsveit eru alls 482 einstaklingar, 229 konur og 253 karlar. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að kjörstaður í Hvalfjarðarsveit verði í stjórnsýsluhúsinu að Innrimel 3 í Melahverfi.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Efni síðunnar