Fara í efni

Menningar- og markaðsnefnd

21. fundur 02. mars 2021 kl. 16:30 - 20:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Brynja Þorbjörnsdóttir formaður
  • María Ragnarsdóttir ritari
  • Bára Tómasdóttir 1. varamaður
Starfsmenn
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Frístunda- og menningarfulltrúi
Dagskrá

1.Beiðni um samstarf Hvalfjarðarsveitar og N4 sjónvarps um Að vestan.

2102153

Umsögn um erindi frá N4.
Nefndin fjallaði um erindið og ákvað að leggja til við sveitarstjórn að styrkja N4 um 500.000 kr. vegna þáttanna Að vestan.

2.Hvalfjarðardagar 2021

2101100

Skipulag á Hvalfjarðardögum.
Nefndin fór yfir stöðu mála og hélt áfram með skipulagningu á hátíðarhöldunum.

3.Merking sögu og merkisstaða

1911013

Skiltagerð og undirbúningur fyrir þriðja skilti.
Nefndin fór yfir stöðuna og ræddi framhaldið.
Skilti númer tvö er farið í hönnun og undirbúningur skiltis númer þrjú er langt kominn.

4.Markaðs og kynningarmál í Hvalfjarðarsveit

1902016

Kynningarátak og fara yfir áfangastaðaáætlun Vesturlands.
Frístunda- og menningarfulltrúi fór yfir fundargerð frá fundi áfangastaðafulltrúa þann 23. febrúar sl.
Rætt um birtingar kynningarmyndbanda og hvernig fjármunum sem áætlaðir er í það er best varið.

Fundi slitið - kl. 20:00.

Efni síðunnar