Fara í efni

Menningar- og atvinnuþróunarnefnd 2018

44. fundur 21. febrúar 2018 kl. 17:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Brynja Þorbjörnsdóttir formaður
  • Áskell Þórisson varaformaður
  • Ásta Marý Stefánsdóttir aðalmaður
  • Brynjólfur Sæmundsson aðalmaður
  • Helga Harðardóttir 1. varamaður
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinrikdsóttir Félagsmála - og frístundafulltrúi
Dagskrá

1.Erindisbréf menningar - og atvinnuþróunarnefndar

1802014

Nefndin fór yfir drög að erindisbréfi menningar - og markaðsnefndar. Formanni nefndarinnar var falið að koma athugasemdum nefndarinnar á framfæri við sveitastjóra.

2.Hvalfjarðardagar 2018

1802016

Meirihluti nefndarinnar var sammála að halda sömu dagsetningu á Hvalfjarðardögum. Ákveðið var að leggja áherslu á einn dag.

3.Önnur mál

1711023

Rætt var um heimasíðu Hvalfjarðarsveitar. Nefndarmenn vilja auka aðkomu nefndarinnar að heimasíðunni og telja brýnt sé að skipa vefstjóra að heimasíðunni.

Fundi slitið.

Efni síðunnar