Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

26. fundur 06. nóvember 2019 kl. 08:00 - 10:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Einar Engilbert Jóhannesson
  • Guðjón Jónasson formaður
  • Atli Viðar Halldórsson
Starfsmenn
  • Guðný Elíasdóttir embættismaður
  • Marteinn Njálsson áheyrnafulltrúi
  • Hlynur Sigurdórsson áheyrnafulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðný Elíasdóttir Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Framkvæmdaáætlun - 2020

1911006

Framkvæmdaáætlun fyrir 2020-2023 lögð fram til samþykktar.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja Framkvæmdaráætlun 2020-2023.

2.Viðhaldsáætlun - 2020

1911005

Viðhaldsáætlun fyrir 2020-2023 lögð fram til samþykktar.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja viðhaldsáætlun fyrir árin 2020-2023.

3.Viðhaldsáætlun - 2019

1809035

Lagðar eru fram viðhaldsáætlun 2019-2021 og framkvæmdaráætlun 2019-2022, til samþykktar.
Umsjónarmenn eigna fóru yfir framvindu viðhaldsáætlunar 2019.

4.Framkvæmdaráætlun 2019-2022

1811031

Staða á framkvæmdaáætlun 2019:
1. Hitaveita Heiðarskólasvæðis.
2. Hitaveita Hvalfjarðarsveitar.
3. Endurnýjun kaldavatnsveitu á Heiðaskólasvæðinu.
1. Mál í vinnslu.
2. Mál í vinnslu.
3. Mál í vinnslu.

5.Endurbætur á Litlabotnsrétt.

1910052

Erindi frá fjáreigendum í Hvalfjarðarsveit og landeigendum í Botnsdal.
Formanni og byggingarfulltrúa er falið að ræða við bréfritara og landeiganda og meta kostnað við endurbyggingu Litlabotnsréttar.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Efni síðunnar