Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

22. fundur 27. maí 2019 - 10:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
 • Einar Engilbert Jóhannesson varaformaður
 • Guðjón Jónasson formaður
 • Atli Viðar Halldórsson ritari
Starfsmenn
 • Guðný Elíasdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðný Elíasdóttir Byggingarfulltrúi
Dagskrá
Marteinn Njálsson umsjónarmaður fasteigna sat fundinn.

1.Erindi vegna hitaveitu.

1903028

Erindi frá Kristjáni Jóhannessyni áframsent af 283.fundi sveitarstjórnar til Mannvirkja- og framkvæmdanefndar. Svar hefur borist frá stjórn Hitaveitufélags Hvalfjarðar.
Svar frá Hitaveitufélagi Hvalfjarðar sf hefur borist. Byggingarfulltrúa falið að svara bréfritara.

2.Hlíðarbær 3 3a 5 5a - Sala á sökklum

1902044

Minnisblað lagt fram til um ástand götu í Hlíðarbæ sem liggur við lóðir 1-7 og væntanlegan kostnað við gatna- og gangstéttagerð. Nefndin leggur til að gengið verði frá svæðinu.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að taka af sölu lóðirnar Hlíðarbær 1 1a, 3 3a, 5 5a. Áætluð sala á lóðunum hefur ekki gengið eftir.

3.Heiðarborg - Stýrikerfi - Viðauki

1905033

Verið er að setja upp vöktunarkerfi fyrir loftræstingu og stjórnbúnað sundlaugar í Heiðarborg. Við lagfæringu á bilun í kerfi árið 2018 kom í ljós að endurnýja þarf kerfið. Minniblað vegna viðauka og tillaga um viðauka lagt fram til afgreiðslu.
Kostnaður við endurbætur á kerfinu eru 4,7 milljónir og gert er ráð fyrir fjármagni í viðhaldsáætlun uppá 1,7 milljónir. Nefndin sækir viðbótafjármagn uppá 3 milljónir í málaflokk 31090.

4.Tillaga frá sveitarstjóra og oddvita um kaup á vatnsveitu og vatnslögnum í Saurbæjarlandi.

1805043

Mannvirkja og framkvæmdanefnd fjallar um tillögu frá sveitarstjóra og oddvita varðandi kaup á vatnsveitu og vatnslögnum í Saurbæjarlandi.

Á 265.fundi sveitarstjórnar var eftirfarandi bókun gerð:
Lagt er til að sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykki framlögð drög að samningi við Fjarðarskel ehf. um kaup á vatnsveitu og vatnslögnum í Saurbæjarlandi.

Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagðan kaupsamning á vatnsmannvirkjum í landi Saurbæjar í eigu Fjarðarskeljar ehf. Kaupverð er 3 milljónir kr.
Samþykktin er gerð með þeim fyrirvara að samkomulag náist við eigendur og umráðamenn Saurbæjar. Sveitarstjóra falið að undirrita kaupsamninginn og vinna málið áfram.
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands hefur staðfest að vatn frá umræddri veitu standist viðmið um gæði neysluvatns. Meginmarkmið með kaupum á vatnsveitu og lögnum er að bæta öryggi á afhendingu neysluvatns í nærsamfélaginu."
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að ganga til samninga við eigendur og umráðamenn Saurbæjar á fjárhagsárinu 2019.

5.Fagrabrekka 1 - Staðarhöfði - Bolastykki - Sala á landi

1905036

Sveitarfélagið hefur til eigu landspildurnar Staðarhöfði, L133715 og Fagrabrekka 1, L174355. Staðarhöfði er ekki með skráða landsstærð en samkvæmt mælingu er stærðin 5,5 ha. Fagrabrekka 1 er með skráða landstærð 3,816 ha.
Ekki er aðgengi að Staðarhöfða í nema í gegnum land annarra. Fagrabrekka 1 liggur við sveitarfélagsmörk.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að eigendum aðliggjandi jarða við Staðarhöfða, L133715 verði boðin spildan til kaups. Nefndin leggur til við sveitarstjórn að leita tilboða í sölu á Fögrabrekka 1, L174355.

6.Ljósleiðari - Sala á gagnaveitu

1905037

Ljósleiðarakerfi Hvalfjarðarsveitar.
Mannvirkja- og framkvæmdarnefnd leggur til við sveitarstjórn að skoða sölu á ljósleiðarakerfi Hvalfjarðarsveitar.

7.Framkvæmdaráætlun 2019-2022

1811031

Framkvæmdaráætlun fyrir 2019:
1. Hitaveita á Heiðaskólasvæði
2. Hitaveita í Hvalfjarðarsveit
3. Endurnýjun kaldavatnsveitu við Heiðaskóla
4. Kaldavatnsveita Hlíðarbær
Staðan á framkvæmdaráætlun 2019:
1. Verið er að yfirfara gögn vegna hitaveitu á Heiðarskólasvæði.
2. Verið er að kanna möguleika á hitaveitu í Hvalfjarðarsveit og hugmyndir varðandi varmadælu fyrir húsnæði á köldum svæðum.
3. Verið er að fara í að hnita það svæði sem fyrirhugað vatnsból verður svo hægt sé að færa sönnur á eignarhald. Í framhaldi verður haft samband við verkfræðistofu vegna hönnunargagna fyrir framkvæmdina.
4. Nefndin hefur í annarri bókun lagt fram tillögu að sveitarstjórn gangi frá samningum á kaupum á leiðslum og vatni sem liggja í landi Saurbæjar.

8.Viðhaldsáætlun - 2019

1809035

Viðhaldsáætlun fasteigna 2019.
Staðan á viðhaldsáætlun yfirfarin. Undirbúningur farinn af stað á þeim verkum sem á að framkvæma í sumar.

9.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45

1905004F

Fundargerð af 45.fundi byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.
 • 9.1 1903001 Ölver 13 - L133754 - Notkunarbreyting Mhl.01
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 18.000,-

  Heildargjöld kr. 18.000,-
 • 9.2 1810051 Háimelur 10 - Parhús - Byggingarleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 11.700,-
  Byggingarleyfisgjald 163,5 m², kr. 65.400,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 18.000,-
  Úttektargjald 3 skipti kr. 35.100,-
  Mæling fyrir húsi á lóð kr. 33.145,-
  Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 33.145,-
  Lokaúttekt kr. 32.600,-
  Heildargjöld samtals kr. 229.090,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt
 • 9.3 1810052 Háimelur 12 - Parhús - Byggingarleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 11.700,-
  Byggingarleyfisgjald 163,5 m², kr. 65.400,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 18.000,-
  Úttektargjald 3 skipti kr. 35.100,-
  Mæling fyrir húsi á lóð kr. 33.145,-
  Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 33.145,-
  Lokaúttekt kr. 32.600,-
  Heildargjöld samtals kr. 229.090,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt
 • 9.4 1810053 Háimelur 14 - Parhús - Byggingarleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 11.700,-
  Byggingarleyfisgjald 163,5 m², kr. 65.400,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 18.000,-
  Úttektargjald 3 skipti kr. 35.100,-
  Mæling fyrir húsi á lóð kr. 33.145,-
  Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 33.145,-
  Lokaúttekt kr. 32.600,-
  Heildargjöld samtals kr. 229.090,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt
 • 9.5 1809037 Brekka L133161 - Stofnun lóðar - Brekka III L227942
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 11.700,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 17.900,-
  Veðbókavottorð kr. 2.000,-

  Heildargjöld kr. 31.600,-
 • 9.6 1810054 Háimelur 16 - Parhús - Byggingarleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 11.700,-
  Byggingarleyfisgjald 163,5 m², kr. 65.400,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 18.000,-
  Úttektargjald 3 skipti kr. 35.100,-
  Mæling fyrir húsi á lóð kr. 33.145,-
  Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 33.145,-
  Lokaúttekt kr. 32.600,-
  Heildargjöld samtals kr. 229.090,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt
 • 9.7 1903023 Eyrarskógur 84 - Mhl.01 - Viðbygging - Tilkynningarskyld framkvæmd
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 11.700,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 18.000,-
  Heildargjöld samtals kr. 29.700,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt.
 • 9.8 1811097 Efstiás 18 - Sumarhús
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 11.700,-
  Byggingarleyfisgjald 60,6 m², kr. 24.240,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 17.900,-
  Úttektargjald 3 skipti kr. 35.100,-
  Lokaúttekt kr. 16.200,-
  Heildargjöld samtals kr. 105.140,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt.
 • 9.9 1903034 Hafnarskógar 49 - Viðbygging mhl.01 - Tilkynningarskyld framkvæmd
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 11.700,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 18.000,-
  Heildargjöld samtals kr. 29.700,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt.
 • 9.10 1902042 Klafastaðir L133635 - Stofnun lóðar - Klafastaðavegur 7
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 11.700,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 17.900,-

  Heildargjöld kr. 29.600,-
 • 9.11 1811022 Heynes 2 - Stöðuleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld:
  Stöðuleyfi í hálft ár fyrir 24 m² sumarhús, kr. 20.000,-
  Stöðuleyfi í hálft ár fyrir 30 m² sumarhús, kr. 20.000,-

  Heildargjöld kr. 40.000,-
 • 9.12 1902030 Ölver 13 - L133754 - Niðurrif Mhl.03
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld
  Umsýsla vegna eyðingu matshluta á lóð kr. 18.000,-

  Heildargjöld kr. 18.000,-
 • 9.13 1801001 Vallanes 1a - Viðbygging - Mhl.02
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 11.700,-
  Byggingarleyfisgjald 67 m², kr. 26.800,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 17.900,-
  Úttektargjald 3 skipti kr. 35.100,-
  Lokaúttekt kr. 32.400,-

  Heildargjöld samtals kr. 123.900,-
 • 9.14 1803001 Vellir 3 - Íbúðarhús
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 11.700,-
  Byggingarleyfisgjald 154,2 m², kr. 61.680,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 18.000,-
  Úttektargjald 3 skipti kr. 35.100,-
  Mæling fyrir húsi á lóð kr. 70.300,-
  Lokaúttekt kr. 32.500,-
  Heildargjöld samtals kr. 229.280,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt
 • 9.15 1812007 Sjávartröð 7 - Endumat á mhl. 01
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld
  Afgreiðslu- og umsýslugjald kr. 17.900,-

  Heildargjöld kr. 17.900,-
 • 9.16 1811012 Hrísabrekka 25 - Viðbygging - Tilkynningarskyld framkvæmd
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 11.600,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 17.900,-
  Mæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
  Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
  Heildargjöld samtals kr. 29.500,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt.
 • 9.17 1811006 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 42
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 11.600,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 17.800,-

  Heildargjöld kr. 29.400,-
 • 9.18 1903031 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 41
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 11.700,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 18.000,-

  Heildargjöld kr. 29.700,-
 • 9.19 1902043 Klafastaðir L133635 - Stofnun lóðar - Klafastaðavegur 9
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 11.700,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 17.900,-

  Heildargjöld kr. 29.600,-
 • 9.20 1902014 Hóll - Stofnun lóðar - Háhóll
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 18.000,-

  Heildargjöld kr. 18.000,-
 • 9.21 1810026 Kjarrás 25 - Sumarhús
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 11.700,-
  Byggingarleyfisgjald 161,1 m², kr. 64.440,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 18.000,-
  Úttektargjald 3 skipti kr. 35.100,-
  Mæling fyrir húsi á lóð kr. 70.500,-
  Lokaúttekt kr. 16.200,-
  Áður greidd byggingarleyfisgjöld kr. -206.468,-

  Heildargjöld samtals kr. 9.472,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt
 • 9.22 1811007 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 43
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 11.600,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 17.800,-

  Heildargjöld kr. 29.400,-
 • 9.23 1112036 Sæla - Stofnun lóða - Mörlumóar - Gunnarsholt - Bjarnarbæli
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 45 Gjöld
  Þinglýsingargjald fyrir 3 lóðir kr. 6.000,-

  Heildargjöld kr. 6.000,-

Fundi slitið - kl. 10:30.

Efni síðunnar