Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

9. fundur 21. desember 2015 kl. 20:00 - 22:00

Björgvin Helgason

Sara Margrét Ólafsdóttir

Sigurður Arnar Sigurðsson, sem ritar fundargerð

1.  Gatnagerð í Melahverfi. staða, yfirferð útboðsgagna. 

 

a)  Gera þarf breytingar á hönnun hitaveitulagnar

b)  Verkið verður tilbúið til útboðs í byrjun febrúar

 

2.  Viðhaldsáætlun. 

 

a)  Áhersla er að veita fé til viðhalds á eftirfarandi fasteignir á árinu 2016. 

1.  Heiðarborg

2.  Heiðarskóli

 

3.  Skýjaborg

 

b)  Ákveðið að fresta frekari umræðum til næsta fundar og ákvörðunar sveitastjórnar.

3.  Húsnæðismál Leikskólans Skýjaborgar, næstu skref.

a)  Ákveðið að boða til fundar með sveitastjórn og fara yfir málið betur með 

sveitarstjórn.  

Efni síðunnar