Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

7. fundur 20. ágúst 2015 kl. 17:00 - 19:00

Stefán Ármannsson, Sæmundur Víglundsson og Ása Hólmarsdóttir. Einnig situr Einar 

Jónsson aðalbókari Hvalfjarðarsveitar fundinn.

1)  Staða ljósleiðaraverkefnis.

 

Einar Jónsson fór yfir helstu atriði sem unnin hafa verið milli funda s.s varðandi 

innheimtumál og gjaldskrá.

Formaður upplýsti að lokaúttekt á ljósleiðaraverkefni verður gerð um mánaðarmót. Eftir 

lokaúttekt gildir ábyrgð framkvæmdaðila í 1 ár.

 

2)  Hitaveitumál.

 

Unnið í drögum að væntanlegum samningi við Leirárskóga ehf.

 

 

Fundi slitið: 18:25

Fundargerð ritaði Ása Hólmarsdóttir

Efni síðunnar