Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

8. fundur 12. nóvember 2015 kl. 20:00 - 22:00

Björgvin Helgason

Sara Margrét Ólafsdóttir

Sigurður Arnar Sigurðsson, sem ritar fundargerð

 

1.  Leikskólamál

 

    a.  Núverandi leikskóli er fullnýttur með undanþágum

    b.  Rauntölur fyrir næsta ár gerir ekki ráð fyrir fjölgun barna

    c.  Ákveðið að boða til vinnufundar með fræðslu-  og skólanefnd i næstu viku til að yfirfara 

    og greina fyrri tillögur nefndarinnar varðandi framtíð leikskólamála.

 

2.  Gatnagerð í Melahverfi

 

    a.  Útboðsgögn eru að verða tilbúin til rýni af nefndinni

    b.  Áætlað útboð til verktaka fyrir áramót

    c.  Framkvæmdir hefjast fljótlega á nýju ári

 

3.  Viðhaldsáætlanir

 

    a.  Nefndin mun fara yfir áætlanir á viðhaldi fasteigna sveitafélagsins á næsta fundi

 

4.  Brúargerð yfir Hafnará

 

    a.  Framkvæmdum lauk á haustmánuðum

    b.  Umræður um bætt aðgengi að austanverðu. Haft verður samband við KFUM varðandi 

    málið

    c.  Kostnaður fór aðeins fram yfir kostnaðaráætlun

 

 

Fundi slitið kl: 21:30 

Efni síðunnar