Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

4. fundur 11. febrúar 2015 kl. 21:00 - 23:00

Stefán Ármannsson formaður, Sæmundur Víglundsson varaformaður og Ása Hólmarsdóttir sem ritaði fundargerð.

Björgvin Helgason oddviti sat einnig fundinn.

1.      Samningar um jarðhitaleit.

Unnið að drögum að „ Samkomulagi  um jarðhitaleit og jarðhitarannsóknir í Hvalfjarðarsveit.“

Drögin verða send sveitarstjórn til yfirlestrar svo og til ráðgjafa nefndarinnar vegna jarðhitaborana.

  

Efni síðunnar