Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

1. fundur 30. október 2014 kl. 16:30 - 18:30

Björgvin Helgason oddviti, Stefán Ármannsson, Sæmundur Víglundsson og Ása 

Hólmarsdóttir.

 

Fundargerð ritaði Ása Hólmarsdóttir. 

1.  Kosning formanns, varaformanns og ritara.

 

Formaður: Stefán Ármannsson,

Varaformaður: Sæmundur Víglundsson

Ritari: Ása Hólmarsdóttir

 

2.  Erindisbréf veitunefndar.

 

Oddviti lagði fram erindisbréf nefndarinnar og í framhaldi rætt um verkefni 

nefndarinnar.

 

3.  Ljósleiðari.

 

Rætt um hnitsetningu lagnaleiðar fyrir ljósleiðara og nauðsyn þess að setja hana inn á 

kort. Einnig rætt um að setja reglur um þá notendur sem munu óska eftir tengingu við 

ljósleiðarann síðar. 

 

4.  Neysluvatn.

 

Rætt um neysluvatnsmál í sveitarfélaginu og nokkra mögulega tökustaði fyrir kalt vatn.

 

Ekki fleira gert.

Fundi slitið: kl 17:20 

 

Efni síðunnar