Mannvirkja- og framkvæmdanefnd
Dagskrá
1.Íþróttahús - Heiðarborg
2001042
Opnun tilboða í verkið Heiðarborg - íþróttahús, 2. áfangi: frágangur innanhúss, lagnir, raflagnir, innréttingar ásamt frágangi lóðar.
Framlögð er fundargerð opnun tilboða í 2. áfanga byggingu íþróttahússins við Heiðarborg.
Eftirfarandi tilboð barst:
K16 ehf
kr. 633.420.000 - 108,4%
Kostnaðaráætlun verkkaupa
kr. 584.140.783 - 100,0%
Tilboðið hefur verið yfirfarið og leggur Mannvirkja- og framkvæmdanefnd til við sveitastjórn að gengið verði til samnings við K16 ehf að undangengnum biðtíma og háð staðfestingu á hæfi bjóðanda í samræmi við kröfur útboðs og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamning.
Eftirfarandi tilboð barst:
K16 ehf
kr. 633.420.000 - 108,4%
Kostnaðaráætlun verkkaupa
kr. 584.140.783 - 100,0%
Tilboðið hefur verið yfirfarið og leggur Mannvirkja- og framkvæmdanefnd til við sveitastjórn að gengið verði til samnings við K16 ehf að undangengnum biðtíma og háð staðfestingu á hæfi bjóðanda í samræmi við kröfur útboðs og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamning.
2.Íþróttahús - Heiðarborg
2001042
Verkstaða framkvæmda.
Verkstaða framkvæmda kynnt.
3.Melahverfi III - Gatnaframkvæmd
2409030
Opnun tilboða í gatnaframkvæmd.
Tilboð hafa verið opnuð í verkið Melahverfi III - gatnaframkvæmd.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Fagurverk ehf
kr. 299.295.100,-131,8%
Borgarverk ehf
kr. 242.034.845,-106,6%
Þróttur ehf
kr. 274.649.070,-121,0%
Kostnaðaráætlun verkkaupa
kr. 226.920.100,-100%
Tilboðin hafa verið yfirfarin og leggur Mannvirkja- og framkvæmdanefnd að gengið verði til samnings við Borgarverk ehf að undangengnum biðtíma og háð staðfestingu á hæfi bjóðanda í samræmi við kröfur útboðs og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamning.
Verðkönnun var gerð í verkeftirlit Melahverfis III, leitað var til tveggja verkfræðistofa eftir verðfyrirspurn.
COWI kr. 8.860.000,-
Verkís kr. 6.536.040,-
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitastjórn að gengið verði til samnings við Verkís og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamning.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Fagurverk ehf
kr. 299.295.100,-131,8%
Borgarverk ehf
kr. 242.034.845,-106,6%
Þróttur ehf
kr. 274.649.070,-121,0%
Kostnaðaráætlun verkkaupa
kr. 226.920.100,-100%
Tilboðin hafa verið yfirfarin og leggur Mannvirkja- og framkvæmdanefnd að gengið verði til samnings við Borgarverk ehf að undangengnum biðtíma og háð staðfestingu á hæfi bjóðanda í samræmi við kröfur útboðs og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamning.
Verðkönnun var gerð í verkeftirlit Melahverfis III, leitað var til tveggja verkfræðistofa eftir verðfyrirspurn.
COWI kr. 8.860.000,-
Verkís kr. 6.536.040,-
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitastjórn að gengið verði til samnings við Verkís og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamning.
4.Reglur um lóðaúthlutun í Hvalfjarðarsveit
2505032
Reglur um lóðaúthlutun í Hvalfjarðarsveit.
Í samræmi við umræður á fundinum er verkefnastjóra framkvæmda og eigna falið að vinna málið áfram í samráði við Umhverfis- og skipulagsdeild.
5.Gjaldskrárbreyting - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Hvalfjarðarsveit
2302017
Endurskoðun á gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald í Hvalfjarðarsveit.
Í samræmi við umræður á fundinum er verkefnastjóra framkvæmda og eigna falið að vinna málið áfram í samráði við Umhverfis- og skipulagsdeild.
6.Erindi frá Magnúsi Rúnari Magnússyni
2505031
Framlagt er erindi frá Magnúsi Rúnari Magnússyni um leigu á sumarbeit.
Verkefnastjóra framkvæmda og eigna falið að ræða við bréfritara.
7.Hringvöllur-keppnisvöllur hrossa norðan við Melahverfi.
2505013
Framlagt erindi frá íbúum Stóra-Lambhaga 1a og Eiðisvatni 1.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitastjórn að heimila bréfritara að fara í viðgerðir og endurbætur á gamla keppnisvellinum fyrir norðan Melahverfi.
8.Viðhalds- og framkvæmdaáætlun 2025-2028
2409031
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna fer yfir verkstöðu framkvæmda.
Fundi slitið - kl. 17:00.
Formaður óskar eftir, með vísan til c.liðar 16 gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar, að bæta við með afbrigðum eftirfarandi máli á dagskrá:
Mál nr.2505013-Hringvöllur-keppnisvöllur hrossa norðan við Melahverfi. Málið verður nr.7 á dagskránni, verði það samþykkt.
Samþykkt 5:0
Ómar Örn Kristófersson boðar forföll.
Salvör Lilja Brandsdóttir boðar forföll.