Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

62. fundur 03. ágúst 2023 kl. 15:30 - 16:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
 • Guðjón Jónasson formaður
 • Ómar Örn Kristófersson ritari
 • Róbert Eyvar Ólafsson aðalmaður
 • Salvör Lilja Brandsdóttir aðalmaður
 • Einar Engilbert Jóhannesson 1. varamaður
Starfsmenn
 • Hlynur Sigurdórsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigurdórsson Verkefnastjóri framkvæmda og eigna
Dagskrá
Helga Harðardóttir boðar forföll.

1.Gjaldskrá og reglur ljósleiðara Hvalfjarðarsveitar

2307025

Breyting á gjaldskrá og reglum ljósleiðara Hvalfjarðarsveitar.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitastjórn að samþykkja framlagða gjaldskrá og reglur ljósleiðara Hvalfjarðarsveitar.

2.Hitaveita

2009013

Farið yfir verkstöðu framkvæmda hitaveitunnar og ákvörðun um næstu skref framkvæmda hitaveitunnar að Vestri Leirárgörðum.
Í samræmi við umræður fundarins eru formanni nefndarinnar og verkefnastjóra framkvæmda og eigna falið að vinna málið áfram.

3.Hitaveita

2009013

Viðauki við gjaldskrá Heiðarveitu.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitastjórn að samþykkja framlagða tillögu að viðauka við gjaldskrá Heiðarveitu.

4.Viðhalds- og framkvæmdaáætlun 2023-2026

2209041

Verkstaða framkvæmda kynnt.
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna fór yfir verkstöðu framkvæmda.

5.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61

2307003F

Afgreiðslur byggingarfulltrúa til kynningar
 • 5.1 2111046 Skipanes 3 - Nýbygging - Íbúðarhús
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld:
  Byggingarleyfisgjald sbr. gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna í umfangsflokki 2 ?Íbúðarhús- einbýlishús? kr. 337.125,-

  Heildargjöld samtals kr. 337.125,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.2 2304036 Narfasel - Fjúkandi Hjólbörur ehf - rekstrarleyfi.
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld:
  Umsýsla og yfirferð NÝRRA/BREYTTRA hönnunarganga, í umfangsflokki 2, ?Minniháttar breyting á innra eða ytra skipulagi byggingar án stækkunar? kr. 39.875,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.3 2304036 Narfasel - Fjúkandi Hjólbörur ehf - rekstrarleyfi.
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld:
  Afgreiðslugjald vegna umsóknar kr. 14.500,-
  Úttekt vegna rekstrarleyfis kr. 14.500,-
  Heildargjöld samtals kr. 29.000,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.4 1107014 Kjarrás 11 - Frístundahús
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld:

  Umsýsla og yfirferð NÝRRA/BREYTTRA hönnunarganga, í umfangsflokki 2, ?Minniháttar breyting á innra eða ytra skipulagi byggingar án stækkunar? kr. 39.875,-

  Heildargjöld samtals kr. 39.875,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.5 2301031 Galtarvík 2 - umfl.1 - byggingarheimild
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld:

  Umsýsla og yfirferð NÝRRA/BREYTTRA hönnunarganga, í umfangsflokki 2, ?Minniháttar breyting á innra eða ytra skipulagi byggingar án stækkunar? kr. 39.875,-

  Heildargjöld samtals kr. 39.875,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.6 2010053 Ægissíða L133707 - Viðbygging
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld:

  Umsýsla og yfirferð NÝRRA/BREYTTRA hönnunarganga, í umfangsflokki 2, ?Minniháttar breyting á innra eða ytra skipulagi byggingar án stækkunar? kr. 39.875,-

  Heildargjöld samtals kr. 39.875,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.7 2303044 Lækjarkinn 14 - Umsókn um byggingarheimild
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld:
  Byggingarheimildargjald sbr. gjaldskrá mannvirkjagerðar í umfangflokki 1 kr. 282.750,-

  Heildargjöld samtals kr. 282.750,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.8 2207014 Lækjarkinn 18 - byggingarheimild
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld:
  Byggingarheimildargjald sbr. gjaldskrá mannvirkjagerðar í umfangflokki 1 kr. 282.750,-

  Heildargjöld samtals kr. 282.750,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.9 1805022 Fellsendi 1 - Íbúðarhús - Viðbygging og þak - Stofnun lóða
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld:
  Upphæð afgreiðslugjalds samkv. gjaldskrá afgreiðslu byggingarfulltrúa kr. 29.000,-

  Heildargjöld samtals kr. 29.000,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.10 2204015 Eyrarskógur 33 - Umsókn um byggingarheimild
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld:
  Byggingarheimildargjald sbr. gjaldskrá mannvirkjagerðar í umfangflokki 1, vegna viðbygginga 50-150 ferm. kr. 261.000,-

  Heildargjöld samtals kr. 261.000,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.11 2203032 Ölver 37 - Umsókn um byggingarheimild
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram
 • 5.12 2209021 Vestra Súlunes - stofnun lóðar vegna vegsvæðis.
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
  Veðbókavottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald 7*2.700, þar af þegar greitt kr. 2500,-

  Heildargjöld kr. 16.500,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.13 2305046 Fögruvellir 2 - Staðfesting á eignaskiptayfirlýsingu
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld
  Gjald vegna ?Yfirferð og staðfesting eignaskiptayfirlýsingar, 5-15 eignir?, sjá gjaldskrá fyrir afgreiðslu umsókna, leyfisveitinga og þjónustu byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar, kr. 58.000,-
  Þinglýsingargjald kr. 0,- (eigandi sér um að koma í þinglýsingu).

  Heildargjöld kr. 58.000,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.14 2207024 Neðstiás 9 - Byggingarheimild
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld:
  Byggingarheimildargjald sbr. gjaldskrá byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar, vegna mannvirkjagerðar í umfangsflokki 1, fyrir ?Frístundahús? kr. 282.750,-
  Heildargjöld samtals kr. 282.750,-


  Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.15 2204051 Kjarrás 9a - Umsókn um byggingarleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld:
  Byggingarheimildargjald sbr. gjaldskrá mannvirkjagerðar í umfangflokki 1 kr. 282.750,-

  Heildargjöld samtals kr. 282.750,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.16 2210105 Birkihlíð 46 - byggingarheimild
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld:
  Byggingarheimildargjald sbr. gjaldskrá mannvirkjagerðar í umfangflokki 1, Frístundahús kr. 282.750,-

  Heildargjöld samtals kr. 282.750,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.17 2303018 Austurás 6 - Umsókn um byggingarheimild
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram
 • 5.18 2207031 Eyrarskógur 80 - Byggingarheimild
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld:
  Upphæð afgreiðslugjalds samkv. gjaldskrá afgreiðslu byggingarfulltrúa kr. 29.000,-

  Heildargjöld samtals kr. 29.000,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.19 2208053 Hátröð 7 - byggingarheimild - viðbygging og gestahús
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld:
  Byggingarheimildargjald sbr. gjaldskrá mannvirkjagerðar í umfangflokki 1, Frístundahús kr. 282.750,-

  Heildargjöld samtals kr. 282.750,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.20 2202031 Lyngmelur 10-12 - Lóðaúthlutun
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Uppreiknuð gatnaterðargjöld af Lyngmel 12 í júlí 2023 eru kr.5.370.516,-
  Sveitarfélagið endurgreiðir Hagaflöt ehf, kt. 660514-1390 helming uppreiknaðra gatnagerðargjalda kr. 2.685.258,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.21 2202031 Lyngmelur 10-12 - Lóðaúthlutun
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Uppreiknuð gatnaterðargjöld af Lyngmel 10 í júlí 2023 eru kr.5.370.516,-
  Sveitarfélagið endurgreiðir Hagaflöt ehf, kt. 660514-1390 helming uppreiknaðra gatnagerðargjalda kr. 2.685.258,-
  Bókun fundar Lagt fram
 • 5.22 2202034 Þórisstaðir - niðurfelling matshluta.
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 61 Gjöld:

  Umsýsla vegna eyðingar á matshluta (mars 2022) kr. 13.300,-
  Úttektargjald kr. 0,-
  Þinglýsingarvottorð kr. 0,-

  Heildargjöld samtals kr. 13.300,-
  Bókun fundar Lagt fram

Fundi slitið - kl. 16:30.

Efni síðunnar