Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

61. fundur 06. júní 2023 kl. 15:30 - 16:45 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
 • Guðjón Jónasson formaður
 • Helga Harðardóttir varaformaður
 • Ómar Örn Kristófersson ritari
 • Róbert Eyvar Ólafsson aðalmaður
 • Salvör Lilja Brandsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Hlynur Sigurdórsson embættismaður
 • Arnar Skjaldarson embættismaður
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigurdórsson Verkefnastjóri framkvæmda og eigna
Dagskrá

1.Íþróttahús - undirbúningur framkvæmda.

2001042

Á 375. fundi sveitarstjórnar þann 10. maí sl. var sveitarstjóra, formanni mannvirkja- og framkvæmdanefndar, verkefnastjóra framkvæmda og eigna ásamt ráðgjafa frá ASK arkitektum falið að ganga til viðræðna við GG verk ehf., sem var eini bjóðandi í verkið og uppfyllti hæfiskröfu útboðsskilmála. Aðilar áttu samtals þrjá fundi þar sem m.a. voru ræddir og yfirfarnir ýmsir kostnaðarliðir verksins en þrátt fyrir góðan vilja ber ennþá of mikið á milli aðila til þess að sveitarfélagið telji sér unnt að ganga til samninga um verkið á grundvelli fyrirliggjandi kostnaðaráætlunar. Hvalfjarðarsveit þakkar GG verki ehf. fyrir gott samtal.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að slíta viðræðum við GG verk og að forsendur fyrir því að bjóða verkið út að nýju verði metnar í haust.

2.Göngu og reiðhjólastígar í sveitarfélaginu

2001040

Opnun tilboða: MELAHVERFI - STÍGAGERÐ, MERKINGAR OG GÁMAPLAN.

Tilboð í verkið bárust frá eftirtöldum verktökum:

Fagurverk ehf - kr. 25.792.300

Jónas Guðmundsson ehf - kr. 12.595.600

Þróttur ehf - kr. 14.929.375

Hróarstindur ehf - kr 45.407.000

Emkan ehf - kr. 22.298.00Kostnaðaráætlun verkkaupa kr. 16.314.475
Tilboðin hafa verið yfirfarin án athugasemda.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda Jónas Guðmundsson ehf
og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamningi.

3.Melahverfi - Opin svæði

2001041

Staða verkefnisins kynnt.
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna fór yfir verkstöðu verkefnisins.

4.Viðhalds- og framkvæmdaáætlun 2023-2026

2209041

Farið yfir verkstöðu framkvæmda.
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna fór yfir verkstöðu framkvæmda.

5.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60

2306001F

Afgreiðslumál byggingarfulltrúa, fundur nr.60
Lagt fram til kynningar.
 • 5.1 2204023 Stiklur 1 - Breytingar á húsnæði
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.2 2202030 Lyngmelur 2, 4, 6 og 8 - Lóðaúthlutun
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Gjöld:
  Gatnagerðargjöld, seinni greiðsla kr. 2.170.700,-
  Heildargjöld nú kr. 2.170.700,-
  Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.3 2202030 Lyngmelur 2, 4, 6 og 8 - Lóðaúthlutun
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Gjöld:
  Gatnagerðargjöld, seinni greiðsla kr. 2.170.700,-
  Heildargjöld nú kr. 2.170.700,-
  Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.4 2202030 Lyngmelur 2, 4, 6 og 8 - Lóðaúthlutun
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Gjöld:
  Gatnagerðargjöld, seinni greiðsla kr. 2.170.700,-
  Heildargjöld nú kr. 2.170.700,-
  Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.5 2202030 Lyngmelur 2, 4, 6 og 8 - Lóðaúthlutun
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 100% gatnagerðargjald fyrir lóðina er kr. 4.341.400,- og greiðist helmingur af því.

  Gjöld:
  Gatnagerðargjöld, seinni greiðsla kr. 2.170.700,-
  Heildargjöld nú kr. 2.170.700,-
  Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.6 2210001 Lyngmelur 2 (4, 6, 8) - Umsókn um byggingarleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.7 2210002 Lyngmelur 4 (2, 6, 8) - Umsókn um byggingarleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.8 2210003 Lyngmelur 6 (2, 4, 8) - Umsókn um byggingarleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.9 2210004 Lyngmelur 8 (2, 4, 6) - Umsókn um byggingarleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.10 2210063 Skólasetursvegur 6 - byggingarheimild breyting á innra rými
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.11 2212015 Skólasetursvegur 5 - Höepfner ehf - rekstrarleyfi.
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Afgreiðslugjald vegna umsóknar kr. 14.500,-
  Úttekt vegna rekstrarleyfis kr. 14.500,-

  Heildargjöld samtals kr. 29.000,-
  Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.12 2210060 Hafnarland Lísuborgir - byggingarheimild v. geymsluskúr
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.13 2301012 Ölver 41 - Umsókn um byggingarheimild
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.14 2204012 Litla Botnsland 3 - Umsókn um byggingarleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.15 2203019 Litla Botnsland - 133201 - Umsókn um byggingarleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.16 2302037 Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hrísabrekka 29 - Flokkur 1,
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.17 2207013 Fögruvellir 2 - Byggingarleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.18 2301045 Birkihlíð 10 - Umsókn um byggingarheimild umff.1
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.19 2205057 Birkihlíð 13 - Byggingarheimild
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.20 2303048 Klafastaðavegur 9 - Umsókn um byggingarleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.21 2205043 Álfheimar 7 - Byggingarheimild
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.22 2209007 Háimelur 1 - Raðhús byggingarleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.23 2305012 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 29
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 24.100,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.900,-
  Veðbókavottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.700,-

  Heildargjöld kr. 43.700,-
  Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.24 2302010 Birkihlíð 20 - Umsókn um byggingarheimild
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.25 2301031 Galtarvík 2 - umfl.1 - byggingarheimild
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.26 2301030 Tunga 1- stofnun lóðar L 133209.
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 24.100,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.900,-
  Veðbókavottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.700,-

  Heildargjöld kr. 43.700,-
  Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.27 2304020 Belgsholt - stofnun lóðar - Skógarás 2.
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 24.100,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.900,-
  Veðbókavottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.700,-

  Heildargjöld kr. 43.700,-
  Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.28 2207029 Vatnaskógur matskáli - Byggingarleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Samrýmist skipulagi og er samþykkt Bókun fundar Lagt fram til kynningar
 • 5.29 2106053 Hjallholt 14 - frístundarhús mhl.01
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 60 Umsókn um byggingarleyfi nr. 2106053, hefur því nú verið felld úr gildi.

  Gjöld:
  Upphæð afgreiðslugjalds samkv. gjaldskrá afgreiðslu byggingarfulltrúa kr. 29.000,-

  Heildargjöld samtals kr. 29.000,-
  Bókun fundar Lagt fram til kynningar

6.Umsögn um frumvarp til laga um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, 1028. mál.

2305009

Erindi frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis.
Lagt fram til kynningar.

7.Umsögn um tillögur starfshóps um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu.

2304043

Erindi frá Innviðaráðuneyti.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 16:45.

Efni síðunnar