Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

40. fundur 09. september 2021 kl. 16:00 - 16:45 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Einar Engilbert Jóhannesson aðalmaður
  • Guðjón Jónasson formaður
  • Helga Harðardóttir aðalmaður
  • Helgi Magnússon aðalmaður
Starfsmenn
  • Hlynur Sigurdórsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigurdórsson Verkefnastjóri framkvæmda og eigna
Dagskrá
Marteinn Njálsson boðar forföll.

1.Íþróttahús - undirbúningur framkvæmda.

2001042

Opnuð hafa verið tilboð í arkitektahönnun á fyrirhugaðri byggingu á nýju íþróttahúsi við Heiðarborg. Þrjú tilboð bárust þ.e. frá Arkís arkitektum ehf, ASK arkitektum ehf og Arkþing - Nordic ehf.
Mannvirkja- og framkvæmdarnefnd leggur til við sveitarstjórn að ganga til samninga við lægstbjóðanda þ.e. ASK arkitekta ehf og fela Verkefnastjóra framkvæmda og eigna að ganga frá verksamningi.

2.Framkvæmdaáætlun 2021-2024

2012046

Framkvæmdaáætlun til 25.08.21 kynnt
Framkvæmdaráætlun kynnt og rædd.

3.Viðhaldsáætlun - 2021-2023

2010046

Viðhaldsáætlun kynnt.
Viðhaldsáætlun kynnt og rædd.

Fundi slitið - kl. 16:45.

Efni síðunnar