Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

36. fundur 21. apríl 2021 kl. 16:00 - 16:45 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
 • Einar Engilbert Jóhannesson aðalmaður
 • Guðjón Jónasson formaður
 • Marteinn Njálsson aðalmaður
 • Helga Harðardóttir aðalmaður
 • Helgi Magnússon aðalmaður
Starfsmenn
 • Hlynur Sigurdórsson embættismaður
 • Arnar Skjaldarson embættismaður
Fundargerð ritaði: Hlynur Sigurdórsson Verkefnastjóri framkvæmda og eigna
Dagskrá

1.Lyngmelur - Gatnaframkvæmd

2101014

Minnisblað Mannvits lagt fram vegna gatnahönnunar á Lyngmel. Finna þarf lausn á fráveitu verkefnisins.
Mannvirkja- og framkvæmdarnefnd leggur til við Sveitarstjórn að Mannvit verði falið að skoða þá valkosti sem þeir bjóða samkv. meðfylgjandi minnisblaði. Verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að vinna málið áfram með Mannvit.

2.Heiðarskóli útivistarsvæði

2103130

Tilboð frá Metatronic í hreinsun á dekkjarkurli á sparkvelli við Heiðarskóla.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að þetta verkefni verði sett inn á fjárhagsáætlun á árinu 2022.

3.Viðhaldsáætlun - 2021-2023

2010046

Viðhaldsáætlun kynnt.
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna og fór yfir stöðu viðhaldsáætlunar 2021.

4.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 49

2104006F

Fundargerð kynnt.
Lagt fram.
 • 4.1 2102023 Stóra Fellsöxl - Stöðuleyfi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 49 Samþykkt er að veita stöðuleyfi í eitt ár í senn samkvæmt byggingarreglugerð 112/2012.
  Gjöld:
  Stöðuleyfi til eins ár kr. 45.000,-
  Heildargjöld kr. 45.000,-
 • 4.2 2008008 Stóra Botnsland L133508 - Frístundahús - Mhl.04 - Helgi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 49 Samrýmist skipulagi og er samþykkt
 • 4.3 2004014 Ferstikluland L133418 - Nafnabreyting - Nýlenda
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 49 Nafnabreyting staðfest.
 • 4.4 2009017 Umsókn um heiti lóðar Narfastaðaland 4-2b í Narfabakka.
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 49 Nafnabreyting staðfest.
 • 4.5 2006040 Narfastaðaland 4 no. 2A - Nafnabreyting í Narfasel.
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 49 Nafnabreyting staðfest.
 • 4.6 2011009 Garðavellir 9 - Parhús
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 49 Samrýmist skipulagi og er samþykkt
 • 4.7 2011010 Garðavellir 11 - Parhús
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 49 Samrýmist skipulagi og er samþykkt
 • 4.8 2103002 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 46
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 49 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.500,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 19.200,-
  Veðbókarvottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.500,-

  Heildargjöld kr. 34.200,-
 • 4.9 2103092 Stofnun lóðanna fururgerði 1, 2, 3, 4 úr landi Stóri-Botn
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 49 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.500,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 19.200,- x4 (76.800,-)
  Veðbókavottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.500,- x4 (10.000,-)

  Heildargjöld kr. 99.300,-
 • 4.10 2103124 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 33
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 49 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.500,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 19.200,-
  Veðbókarvottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.500,-

  Heildargjöld kr. 34.200,-
 • 4.11 2103125 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 37
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 49 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.500,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 19.200,-
  Veðbókarvottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.500,-

  Heildargjöld kr. 34.200,-
 • 4.12 2101011 Stóri-Lambhagi 3 - Stofnun lóða - Lóð 2 og Lóð 3
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 49 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.500,-
  Umsýsla vegna breytingar á lóðarheiti kr. 19.200,-
  Veðbókarvottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2500,-

  Heildargjöld kr. 34.200,-
 • 4.13 2101011 Stóri-Lambhagi 3 - Stofnun lóða - Lóð 2 og Lóð 3
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 49 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.500,-
  Umsýsla vegna breytingar á lóðarheiti kr. 19.200,-
  Veðbókarvottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2500,-

  Heildargjöld kr. 34.200,-

Fundi slitið - kl. 16:45.

Efni síðunnar