Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

31. fundur 21. ágúst 2020 kl. 08:00 - 10:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Einar Engilbert Jóhannesson aðalmaður
  • Guðjón Jónasson formaður
Starfsmenn
  • Guðný Elíasdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðný Elíasdóttir Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Heiðarborg - Íþróttahús - Forvinna

2001042

Tilboð frá eftirtöldum aðilum á þarfagreiningu á íþróttahúsi við Heiðarborg hafa borist sveitarfélaginu:
VSÓ, Verkís, Mannvit og EFLA. Öll fyrirtækin eru innan rammasamnings.
Verkís var með lægsta tilboðið og leggur Mannvirkja- og framkvæmdanefnd til við sveitarstjórn að samþykkja þeirra verðtilboð.

2.Viðhaldsáætlun - 2020-2023

1911005

Viðhaldsáætlun kynnt.
Farið var yfir stöðu framkvæmda og fjárhagsstöðu á viðhaldsáætlun.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að fengin verði óháður aðili til að vinna greiningu á þrálátum leka á þaki í Heiðarskóla.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Efni síðunnar