Fara í efni

Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

29. fundur 08. maí 2020 kl. 08:00 - 10:15 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
 • Einar Engilbert Jóhannesson aðalmaður
 • Guðjón Jónasson formaður
Starfsmenn
 • Guðný Elíasdóttir embættismaður
 • Hlynur Sigurdórsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðný Elíasdóttir Byggingarfulltrúi
Dagskrá
Atli V. Halldórsson boðaði forföll.

1.Íþróttahús - Forvinna

2001042

Búið er að gera grófa þarfargreiningu á nýju íþróttahúsi við Heiðarborg. Tillaga er um að stærð mannvirkis verði 1000 m² og að eldri íþróttasalur verði rifinn. Nýja íþróttahús mun vera viðbygging við sundlaugarhlutann.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja að byggingarfulltrúi leyti eftir tilboði í þarfagreiningu, hönnun mannvirkis ásamt útboðsgögnum hjá eftirtöldum aðilum:
VSÓ
Verkís
Mannvit
EFLA

2.Hlíðarbær - Götulýsing og göngustígur

2001039

Leitað hefur verið tilboða í gerð hönnunar- og tilboðsgagna frá tveimur verkfræðistofum svo hægt sé að fara af stað með útboð á gerð göngustígar. Vegagerðin mun taka þátt í kostnaði við gerð göngustígsinns.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja tilboð frá Mannvit í vinnu við gerð hönnunar- og tilboðsgagna fyrir göngustíg í Hlíðarbæ. Jafnframt að sveitarstjórn samþykki að fela byggingarfulltrúa og umsjónarmanni eigna að ljúka undirbúningi fyrir verkið, bjóða það út og hefja framkvæmdir.

3.Götulýsing í Hvalfjarðarsveit - Rarik

1904040

Byggingarfulltrúi og umsjónamaður eiga hefur unnið með Rarik í þessu máli og yfirfarið samning og fylgigögn ásamt öðrum atriðum.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja samning sem felur í sér yfirtöku á ljósastaurum í þéttbýli. Nefndin leggur til að gengið verði frá samningi 01.09.2020 og að frágangi búnaðar í stýriskáp utan dreifistöðvar verði lokið í síðasta lagi 31.12.2020.

4.Hitaveita Heiðarskóla - Gjaldskrá

2001016

Samkvæmt bókun sveitarstjórnarfundi nr. 299 hefur Mannvirkja- og framkvæmdanefnd verið falið að koma með drög að nýrri gjaldskrá fyrir Hitaveitu Heiðarskóla. Nefndin hefur gert drög að nýrri gjaldskrá ásamt reglum.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja breytingar á gjaldskrá og samþykkja reglur sem hafa verið gerðar fyrir þennan málaflokk.

5.Hleðslustöðvar - Rafmagnsbílar

2004028

Leitað hefur verið eftir tilboðum við kostnað og rekstur hleðslustöðva fyrir rafmagnsbíla við Innrimel 3 og Heiðarskóla.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja að settar verði upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla við Innrimel 3 og Skólastíg 2. Í framhaldi verði Mannvirkja- og framkvæmdanefnd falið að vinna gjaldskrá fyrir gjaldheimtu.

6.Framkvæmdaáætlun - 2020-2023

1911006

Mál nr. 7 Íþróttahús við Heiðarskóla. Búið er að samþykkja að í verkefnið yrðu settar 5 milljónir á árinu 2020, 27 milljónir á árinu 2021 og 270 milljónir á árinu 2022. Samanlagt 302 milljónir. Á 305. fundi sveitarstjórnar var mannvirkja- og framkvæmdanefnd falið að fjalla um tilfærslu á fjármagni á milli ára og að þær 27 milljónir sem áætlað var að nýta 2021 yrðu nýttar 2020.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja tilfærslu á fjármagni á milli ára sem felur í sér að áætlaðar séu 32 milljónir á árinu 2020 í nýttar til hönnunar á mannvirki.

7.Viðhaldsáætlun - 2020-2023

1911005

Á 305. fundi sveitarstjórnar var mannvirkja- og framkvæmdanefnd falið að fjalla um hvaða verkefni séu helst til þess fallin að taka fyrir vegna viðbótarframlags á viðhaldsáætlun 2020.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja aukningu á fjármagni að upphæð 5 milljónir til viðhalds á eignum sveitarfélagsins og að þessir fjármunir verði settir undir deild 31090, liður 5971, óviss útgjöld.

8.Reiðvegir í Hvalfjarðarsveit

2002050

Á 305. fundi sveitarstjórnar var mannvirkja- og framkvæmdanefnd falið að fjalla um aukið fjármagn um 1,5 milljónir í reiðvegagerð og lagfæringar á reiðvegum. Samþykkt hefur verið í fjárhagsáætlun að nýta 1,5 milljónir og yrði því heildarfjármagnið 3 milljónir.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja aukið fjármagn til reiðvegagerðar og lagfæringar af reiðvegum. Byggingarfulltrúa verður falið að vinna málið áfram.

9.Melahverfi 2 L133639 - Beitiland

1909020

Byggingarfulltrúi hefur unnið að tillögu um hólfun svæða fyrir útleigu á beit ásamt því að útbúa gjaldskrá/reglur.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja tillögu sem hefur verið gerð af hólfun svæðisins ásamt gjaldskrá/viðmiðunarreglum sem hafa verið unnar. Jafnframt að sveitarstjórn samþykki að fela byggingarfulltrúa að auglýsa og leigja út beitarhólfin.

10.Leirárland L221405 - Heitt vatn - Fyrirspurn til MF-nefndar

2005003

Fyrirspurn um vilyrði fyrir heitu vatni fyrir ný mannvirki á landinu Leirárland L221405 frá Hitaveitu Heiðarskóla.
Að mati Mannvirkja- og framkvæmdanefndar er sveitarfélagið ekki aflögufært um að skaffa heitt vatn umfram þær byggingar sem fyrir eru í notkunn á svæðinu.

11.Viðhaldsáætlun - 2020-2023

1911005

Viðhaldsáætlun kynnt.
Umsjónarmaður eigna fór yfir stöðu framkvæmda og fjárhagsstöðu á viðhaldsáætlun.

12.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47

2005003F

Fundargerð kynnt.
 • 12.1 1910010 Hafnargata 2 - L219483
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
  Veðbókavottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.500,-

  Heildargjöld kr. 2.500,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.2 1909044 Skorholtsnes 5 - Viðbygging
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 12.100,-
  Byggingarleyfisgjald 51,1 m², kr. 20.440,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 18.600,-
  Úttektargjald 2 skipti kr. 24.200,-
  Mæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
  Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
  Lokaúttekt kr. 16.700,-
  Heildargjöld samtals kr. 92.040,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.3 1809040 Kjaransstaðir 2 - Gestahús
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 12.100,-
  Byggingarleyfisgjald 29,9 m², kr. 11.960,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 18.500,-
  Úttektargjald 0 skipti kr. 0,-
  Mæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
  Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
  Lokaúttekt kr. 16.700,-
  Heildargjöld samtals kr. 59.260,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.4 1910069 Vellir 3 L219975 - Nafnabreyting - Reynivellir
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld
  Umsýsla vegna breytingu á lóðarheiti kr. 18.600,-

  Heildargjöld kr. 18.600,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.5 2004022 Kalastaðir L133190 - Stofnun lóðar - Birkihlíð 25
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.100,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 18.600,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.500,-

  Heildargjöld kr. 33.200,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.6 1910016 Klafastaðavegur 12 - Lóðarblað
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
  Veðbókavottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.500,-

  Heildargjöld kr. 2.500,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.7 1910015 Klafastaðavegur 4 - L215936 - Breyting á stærð
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
  Veðbókavottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.500,-

  Heildargjöld kr. 2.500,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.8 1910018 Tangavegur 2 - L193164 - Breyting á heiti
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
  Veðbókavottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.500,-

  Heildargjöld kr. 2.500,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.9 1808047 Höfn 2 L174854 - Stofnun lóðar - Hafnarskógar 71
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
  Veðbókavottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2500,-

  Heildargjöld kr. 2500,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.10 1910008 Katanesvegur 1 - L133975 - Breytingar á heiti
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
  Veðbókavottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.500,-

  Heildargjöld kr. 2.500,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.11 1808048 Höfn 2 L174854 - Stofnun lóðar - Hafnarskógar 79
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
  Veðbókavottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2500,-

  Heildargjöld kr. 2500,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.12 1809011 Austurás 8 - Mhl.01 - Viðbygging
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 12.100,-
  Byggingarleyfisgjald 54,5 m², kr. 21.800,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 18.600,-
  Úttektargjald 1 skipti kr. 12.100,-
  Mæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
  Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
  Lokaúttekt kr. 16.700,-
  Heildargjöld samtals kr. 81.300,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.13 1910011 Katanesvegur 3 - L212148
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
  Veðbókavottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.500,-

  Heildargjöld kr. 2.500,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.14 1909038 Sólheimar 7 - Sumarhús
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 12.100,-
  Byggingarleyfisgjald 56,7 m², kr. 22.680,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 18.600,-
  Úttektargjald 2 skipti kr. 24.200,-
  Mæling fyrir húsi á lóð kr. 72.700,-
  Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
  Lokaúttekt kr. 16.700,-
  Heildargjöld samtals kr. 166.980,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt.
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.15 1908015 Krossvellir 2 - Fjölbýlishús
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld
  Afgreiðslugjald kr. 12.100,-
  Yfirferð eignaskiptayfirlýsingar, 1-5 fastanúmer í húsi kr. 24.200,-
  Viðbót vegna eignaskiptayfirlýsingar, hvert fastanúmer umfram 5 í húsi kr. 6.100,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.500,-

  Heildargjöld kr. 44.900,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.16 2002009 Skipanes - Stöðuleyfi fyrir timburhúsi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld:
  Stöðuleyfi til eins ár kr. 45.000,-

  Heildargjöld kr. 45.000,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.17 1911002 Ferstikla 2 - Stofnun lóðar - Rofahús
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 12.100,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 18.600,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.500,-

  Heildargjöld kr. 33.200,-

  Sveitarfélagið þinglýsir lóðarblaði.
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.18 1911037 Birkihlíð 41 - Frístundahús
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld:
  Afgreiðslugjald


  kr. 12.100,-
  Byggingarleyfisgjald 74,6 m²
  kr. 29.840,-
  Yfirferð uppdrátta

  kr. 18.600,-
  Úttektargjald 2 skipti

  kr. 24.200,-
  Mæling fyrir húsi á lóð

  kr. 72.700,-
  Aukamæling fyrir húsi á lóð
  kr. 0,-
  Lokaúttekt


  kr. 16.700,-
  Heildargjöld samtals

  kr. 174.140,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.19 1910013 Katanesvegur 14 - L219487 - Breytingar á stærð
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
  Veðbókavottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.500,-

  Heildargjöld kr. 2.500,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.20 1903022 Narfastaðaland 4 no 2A - Íbúðarhús
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 12.000,-
  Byggingarleyfisgjald 90,5 m², kr. 36.200,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 18.500,-
  Úttektargjald 3 skipti kr. 36.000,-
  Mæling fyrir húsi á lóð kr. 72.300,-
  Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 0,-
  Lokaúttekt kr. 33.400,-
  Heildargjöld samtals kr. 208.400,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.21 2003024 Háimelur 6 - Einbýlishús - Lóðarumsókn
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld:
  Gatnagerðargjöld, fyrri greiðsla kr. 3.258.870,-

  Heildargjöld kr. 3.258.870,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.22 1911041 Akravellir 4 - Einbýlishús
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld:
  Afgreiðslugjald kr. 12.100,-
  Byggingarleyfisgjald 243,1 m², kr. 97.240,-,-
  Yfirferð uppdrátta kr. 18.600,-
  Úttektargjald 2 skipti kr. 24.200,-
  Mæling fyrir húsi á lóð kr. 72.900,-
  Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 72.900,-
  Lokaúttekt kr. 33.700,-
  Heildargjöld samtals kr. 331.640,-

  Samrýmist skipulagi og er samþykkt
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.23 1910014 Klafastaðavegur 2A - L221269 - Lóðarblað
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
  Veðbókavottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.500,-

  Heildargjöld kr. 2.500,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.24 1910012 Katanesvegur 8 - L174790 - Breytingar á stærð
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld
  Afgreiðslugjald vegna móttöku umsóknar kr. 0,-
  Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 0,-
  Veðbókavottorð kr. 0,-
  Þinglýsingargjald kr. 2.500,-

  Heildargjöld kr. 2.500,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47
 • 12.25 2002020 Móar L207358 - Stöðuleyfi - Braggi
  Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 47 Gjöld:
  Stöðuleyfi til eins ár kr. 45.000,-

  Heildargjöld kr. 45.000,-
  Bókun fundar Byggingarfulltrúi fór yfir fundargerð byggingarfulltrúa nr. 47

Fundi slitið - kl. 10:15.

Efni síðunnar