Fara í efni

Landbúnaðarnefnd 2009-2021

11. fundur 20. apríl 2016 kl. 20:15 - 22:15

Baldvin Björnsson, Lilja Grétarsdóttir og Daníel Ottesen.

Skúli Þórðarson sveitarstjóri sat fundinn og ritaði fundargerðina.

  1. Drög að samningum við minka- og grenjaskyttur.

 

Afgreiðslur
 

  1. Sveitarstjóri lagði fram drög að nýjum samningum við minka- og grenjaskyttur í sveitarfélaginu. Landbúnaðarnefnd samþykkir framlögð samningsdrög með áorðnum breytingum og vísar þeim til frekari umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.

 

Fundargerð upplesin.

Fleira var ekki gert

Fundi slitið kl: 21:15

Efni síðunnar