Fara í efni

Landbúnaðarnefnd 2009-2021

3. fundur 10. ágúst 2009 kl. 20:30 - 22:30

Sverrir Jónsson, Jón V. Viggóson, Friðjón Guðmundsson og Marteinn Njálsson

1. Kjósa formann, varaformann og ritara

2. Fjárréttir 2010

3. Erindi frá Baldvini Björnssyni

4. Erindi frá Benoný Halldórssyni

 

1. Kosning: Formaður Friðjón Guðmundsson, varaf. Jón V. Viggósson og ritari Marteinn Njálsson

 

2. Réttir: Samþykkt að formaður boði hagsmunaaðila á fund þann 12.ágúst kl. 20:30 næstkomandi og samráð verði haft við þá hvernig smalamennskum og réttum skuli háttað.

 

3. Erindi frá Baldvin um kaffiveitingar í réttum frestað til næsta fundar.

 

4. Erindi frá Benoný um lausagöngu hunda í Akrafjalli frestað til næsta fundar.

 

Fleira ekki tekið fyrir 

 

Efni síðunnar