Fara í efni

Landbúnaðarnefnd 2009-2021

5. fundur 29. ágúst 2011 kl. 13:00 - 15:00

Friðjón Guðmundsson, Jón Valgeir Viggósson og Marteinn Njálsson sem ritar fundargerð

Reynisrétt, ekki er vitað hvaða dag hún verður en hún verður eftir smölun þann dag sem sveitarstjórn ákveður.

Réttarstjóri: Lilja Guðrún Eyþórsdóttir


Marklýsingamenn: Ólafur Sigurgeirsson og Benóný Halldórsson

 

Núparétt, verður 11. sept. kl. 13:00


Réttarstjóri: Baldvin Björnsson


Marklýsingamenn: Helgi Beergþórsson og Sigurður Valgeirsson

 

 

Svarthamarsrétt, verður 18. sept. kl. 10:00


Réttarstjóri: Sigurjón Guðmundsson


Marklýsingamenn: Guðmundur Friðjónsson og Brynjólfur Ottesen.

 

 

Skilamenn útrétta verða Baldvin Björnsson og Hannes Magnússon í Hreppsrétt

 

Stefán Ármannsson og Brynjólfur Ottesen að Þverfelli

Og í Oddstaðarétt.


Hagsmunaaðilar komu sér saman um leitarstjóra og þeir eru Guðmundur Sigurjónsson fyrir smölunarsvæði Svarthamarsréttar,  Baldvin Björnsson og Magnús Hannesson fyrir smölunarsvæði Núparéttar, Steinar Benónýsson fyrir smölunarsvæði Reynisréttar.

 

 

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið.

Efni síðunnar