Fara í efni

Fræðslunefnd

25. fundur 04. febrúar 2021 kl. 18:00 - 18:15 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Dagný Hauksdóttir formaður
  • Elín Ósk Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Helga Jóna Björgvinsdóttir aðalmaður
  • Berglind Sigurðardóttir áheyrnafulltrúi
  • Þórdís Þórisdóttir áheyrnafulltrúi
  • Sigurbjörg Friðriksdóttir áheyrnafulltrúi
  • Berglind Jóhannesdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigríður Lára Guðmundsdóttir embættismaður
  • Eyrún Jóna Reynisdóttir embættismaður
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Frístunda- og menningarfulltrúi
Dagskrá
Brynjólfur Sæmundsson og Andrea Ýr Arnardóttir boðuðu forföll.

1.Beiðni um tímbundna ráðningu stuðningsfulltrúa í Heiðarskóla

2102001

Erindi frá Heiðarskóla.
Fræðslunefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja beiðni skólastjóra um að ráða stuðningsfulltrúa í 75% starf við Heiðarskóla til og með 9. júní 2021.

Fundi slitið - kl. 18:15.

Efni síðunnar