Fara í efni

Fræðslu- og skólanefnd 2014-2018

145. fundur 03. maí 2018 kl. 15:15 - 15:15 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Daníel Ottesen formaður
  • Dagný Hauksdóttir varaformaður
  • Ingibjörg María Halldórsdóttir aðalmaður
  • Lilja Guðrún Eyþórsdóttir 1. varamaður
  • Brynjólfur Sæmundsson 2. varamaður
  • Örn Arnarson áheyrnafulltrúi
  • Sigurbjörg Friðriksdóttir áheyrnafulltrúi
  • Eyrún Jóna Reynisdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Daníel A. Ottesen
Dagskrá
Gestur fundarins var Haraldur Gíslasson formaður félags leikskólakennara. Auk þess sátu fundinn Skúli Þórðarsson sveitarstjóri og Linda Björk Pálssdóttir skriffstofustjóri.

1.Aðgerðir til að fjölga fagfólki í Skýjaborg.

1711020

Haraldur Gíslasson formaður félags leikskólakennara kom fyrir nefndina til að ræða aðgerðir til þess að fjölga fagfólki í leikskólanum Skýjaborg.

Fundi slitið - kl. 15:15.

Efni síðunnar