Fara í efni

Fræðslu- og skólanefnd 2014-2018

140. fundur 21. september 2017 kl. 16:15 - 16:15 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Daníel Ottesen formaður
  • Dagný Hauksdóttir varaformaður
  • Björn Páll Fálki Valsson aðalmaður
  • Berglind Jóhannesdóttir aðalmaður
  • Ingibjörg María Halldórsdóttir aðalmaður
  • Marie Greve Rasmussen áheyrnafulltrúi
  • Örn Arnarson áheyrnafulltrúi
  • Elín Ósk Gunnarsdóttir áheyrnafulltrúi
  • Sigríður Lára Guðmundsdóttir embættismaður
  • Eyrún Jóna Reynisdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Daníel Ottesen Formaður fræðslu- og skólanefndar
Dagskrá
Auk þess sat fundinn Ása L. Hinriksdóttir frístundarfulltrúi fundinn undir liðum 4 og 5.

Áheyrnafulltrúar viku af fundi undir lið 1.

1.Beiðni um aðstoð vegna leikskólamála.

1709020

Afgreiðslu frestað. Nefndin felur formanni ásamt félagsmálastjóra að afla frekari gagna til þess að nefndin geti tekið afstöðu til erindis.

2.Ósk um aukna fjárveitingu til kaupa á útifatnaði fyrir starfsfólk í Skýjaborg.

1708003

Frestað af síðasta fundi.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja erindi leikskólastjóra um aukið fjármagn til kaupa á útifatnaði fyrir starfsfólk Skýjaborgar.

3.Sjálfsmatsskýrsla Heiðarskóla.

1709023

SLG kynnti sjálfsmatsskýrslu Heiðarskóla fyrir skólaárið 2016 og 2017.
Nefndin þakkar skólastjóra fyrir greinagóða sjálfsmatsskýrslu.

4.Vinnuskóli 2017.

1709021

ÁLH frístundarfulltrúi kynnti starfssemi vinnuskólans sumarið 2017.

5.Félagsmiðstöðin 301 - skýrsla.

1709022

ÁLH frístundarfulltrúi kynnti starfssemi félagsmiðstöðvarinnar 301 veturinn 2017.
Einnig fjallaði nefndin um komandi vetrarstarf.
ÁLH kynnti starfsmannamál Félagsmiðstöðvarinar 301 fyrir veturinn 2018.

6.Skólaakstur 2017-2018.

1709024

SLG kynnti fyrirkomulag skólaaksturs skólaárið 2017-2018.

7.Niðurstöður Könnunar Velferðarvaktar á kostnaðarþátttöku grunnskólanema vegna skólagagna s.s. ritfanga og pappírs.

1709032

Lagt fram til kynningar.

8.Rekstrarkostnaður á grunnskólastofnun 2016.

1709033

Lagt fram til kynningar.

9.Fjárhagsáætlun 2018-2021.

1708009

Nefndin leggur til að sveitarstjóri og skrifstofustjóri mæti á næsta fund nefndarinnar undir þessum lið.
Nefndin telur brýnt að farið verði að undirbúa hönnun á nýjum íþróttamannvirkjum við Heiðarskóla.
Nefndin leggur áherslu á að sveitarfélagið áætli fjármagn til framkvæmda á skólalóð Heiðarskóla.

10.Gátlistar um ábyrgð skólanefndar skv. lögum og reglugerðum f/leik- og grunnskóla.

1708008

Nefndin vinnur áfram við að fara yfir gátlistana.

11.Tillaga-Stjórnskipulag Leik- og grunnskóla.

1702019

Nefndin felur skólastjórn að vinna áfram að verkefninu.

Fundi slitið - kl. 16:15.

Efni síðunnar