Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2015-2018

51. fundur 16. júní 2015 kl. 16:30 - 16:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Ása Helgadóttir formaður
  • Helgi Pétur Ottesen varaformaður
  • Margrét Magnúsdóttir aðalmaður
  • Pétur Svanbergsson aðalmaður
  • Ragna Kristmundsdóttir 2. varamaður
  • Arndís Halla Jóhannesdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Arndís Halla Jóhannesdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá

1.Reglur um fjárhagsaðstoð.

1502023

Fjölskyldunefnd samþykkir reglur um fjárhagsaðstoð og vísar því til samþykktar hjá sveitarstjórn.

2.Stefnumótun fjölskyldunefndar.

1503043

Áfram unnið að stefnumótun fjölskyldunefndar.

3.Forvarnarstefna Hvalfjarðarsveitar

1506030

Fjölskyldunefnd samþykkir að leiðrétta forvarnarstefnu Hvalfjarðarsveitar í samræmi við ályktun fræðslu- og skólanefndar 7. nóvember 2011.

4.Önnur mál-fjölskyldunefnd.

1506028

Félagsmálastjóri fór yfir þá vinnu sem í gangi er.

5.Erindisbréf fjölskyldunefndar

1506032

Félagsmálastjóra falið að vinna málið áfram.

Fundi slitið - kl. 16:30.

Efni síðunnar