Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2015-2018

68. fundur 15. maí 2018 kl. 16:30 - 16:15 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Helgi Pétur Ottesen formaður
  • Jónella Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Margrét Magnúsdóttir aðalmaður
  • Halldóra Halla Jónsdóttir ritari
  • Ragna Kristmundsdóttir 1. varamaður
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá

1.Trúnaðarmál

1805020

Nefndin felur félagsmálastjóra að skoða málið nánar, afla frekari gagna og ljúka málinu í samráði við formann nefndarinnar.

2.Önnur mál

1711023

Farið var yfir stöðu mála hjá fjölskyldunefnd og gert minnisblað sem afhent verður formanni fjölskyldu- og frístundanefndar.
Þessi fundur er síðasti fundur hjá skipaðri nefnd og lýsa nefndarmenn ánægju sinni með samstarfið á kjörtímabilinu og óska nýrri nefnd velfarnaðar.

Fundi slitið - kl. 16:15.

Efni síðunnar