Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2015-2018

67. fundur 20. febrúar 2018 kl. 16:15 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Helgi Pétur Ottesen formaður
  • Jónella Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Margrét Magnúsdóttir aðalmaður
  • Pétur Svanbergsson aðalmaður
  • Halldóra Halla Jónsdóttir ritari
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Félagsmála - og frístundafulltrúi
Dagskrá

1.Erindisbréf fjölskyldunefndar

1506032

Nefndin fór yfir drög að erindisbréfum fyrir velferðarnefnd og frístundanefnd. Félagsmálastjóra var falið að koma tillögum nefndarinnar til sveitarstjórnar.

2.Trúnaðarmál

1802018

Fært í trúnaðarbókina.

3.Trúnaðarmál

1802017

Sálfræðiþjónusta
Fært í trúnaðarbók.

4.Önnur mál

1711023

Ekkert fleira tekið fyrir.

Fundi slitið.

Efni síðunnar