Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2015-2018

63. fundur 05. október 2017 kl. 16:15 - 16:15 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Helgi Pétur Ottesen varaformaður
  • Jónella Sigurjónsdóttir ritari
  • Margrét Magnúsdóttir aðalmaður
  • Halldóra Halla Jónsdóttir 1. varamaður
  • Ragna Kristmundsdóttir 2. varamaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá
Pétur boðaði forföll og Ragna fyrsti varamaður kom í staðinn.

1.Kosning.

1710003

A) Formaður B) Varaformaður C) Ritari
A) Helgi Pétur Ottesen, formaður
B) Jónella Sigurjónsdóttir, varaformaður
C) Halldóra Halla Jónsdóttir, ritari

Fjölskyldunefnd vill þakka Ásu, fráfarandi formanni, kærlega fyrir góð störf í þágu nefndarinnar og óskar henni velfarnaðar.

2.Fjárhagsáætlun 2018-2021.

1708009

Umræðu um fjárhagsáætlun fjölskyldunefndar er frestað fram að næsta fundi.

3.Önnur mál-fjölskyldunefnd.

1506028

Önnur mál
Rætt var um opið hús hjá eldri borgurum í Fannahlíð og framtíðarfyrirkomulag. Nefndin leggur til að auglýst verði eftir umsjónarmönnum ásamt því að starfsemin verði endurskipulögð í heild sinni.
Félagsmálafulltrúi kynnti hlutverk sitt gagnvart nefndinni, málaflokknum og fór yfir stöðu mála.
Rætt var um fyrirkomulag heimaþjónustu.

Fundi slitið - kl. 16:15.

Efni síðunnar