Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2015-2018

54. fundur 25. nóvember 2015 kl. 16:30 - 16:15 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Ása Helgadóttir formaður
  • Jónella Sigurjónsdóttir ritari
  • Margrét Magnúsdóttir aðalmaður
  • Arndís Halla Jóhannesdóttir embættismaður
  • Halldóra Halla Jónsdóttir 1. varamaður
  • Helgi Pétur Ottesen aðalmaður
Fundargerð ritaði: Arndís Halla Jóhannesdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá

1.Jafnréttisstefna

1510030

Farið yfir Jafnréttisstefnuna og hún samþykkt með smávægilegum breytingum. Fjölskyldunefnd vísar Jafnréttisstefnunni til sveitarstjórnar til samþykktar.

2.Heimagreiðslur

1510006

Farið yfir reglur um heimagreiðslur. Félagsmálastjóra falið að vinna reglur áfram í samræmi við það sem um var rætt.

3.Innflytjendastefna

1510004

Farið yfir innflytjendastefnuna. Félagsmálastjóra falið að vinna stefnuna áfram í samræmi við það sem um var rætt.

Fundi slitið - kl. 16:15.

Efni síðunnar