Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2015-2018

52. fundur 12. ágúst 2015 kl. 16:30 - 16:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Ása Helgadóttir formaður
  • Helgi Pétur Ottesen varaformaður
  • Jónella Sigurjónsdóttir ritari
  • Arndís Halla Jóhannesdóttir embættismaður
  • Ragna Kristmundsdóttir varamaður
Fundargerð ritaði: Arndís Halla Jóhannesdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá

1.Stefnumótun fjölskyldunefndar.

1503043

Stefnumótun fjölskyldunefndar lögð fram til samþykktar. Hún samþykkt og vísað til sveitastjórnar.

2.Forvarnarstefna Hvalfjarðarsveitar

1506030

Til yfirlestrar.
Nefndin samþykkir stefnuna fyrir sitt leyti.

3.Stefna í innflytjandamálum.

1508006

Umræða.
Nefndinni finnst ástæða til að móta stefnu í innflytjendamálum. Félagsmálastjóra falið að skoða málið betur.

4.Fjárhagsáætlun 2016.

1508008

Umræða um fjárhagsáætlun 2016.
Umræða um fjárhagsáætlun fyrir árið 2016.

5.Þjónustukönnun aldraðra.

1508007

Til kynningar.
Nefndin lýsir ánægju sinni með framtak félagsmálastjóra með gerð þjónustukönnunnar og samþykkir að leggja hana fyrir að lokinni nánari skoðun á hvernig best er að standa að framkvæmd könnunarinnar.

6.Trúnaðarmál

1503004

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 16:30.

Efni síðunnar