Fara í efni

Fjölskyldu- og frístundanefnd

10. fundur 05. júní 2019 kl. 10:00 - 11:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Helgi Pétur Ottesen
  • Helga Harðardóttir
  • Marie Greve Rasmussen
  • Sunneva Hlín Skúladóttir
  • Sæmundur Rúnar Þorgeirsson
Starfsmenn
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Félagsmála- og frístundafulltrúi
Dagskrá
Oddviti og sveitarstjóri voru gestir fundarins.

1.Samningur um félagsþjónustu og barnaverndar Hvalfjarðarsveitar

1905047

Samningur-drög
Nefndin fór yfir drög að samningi Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar varðandi félagsþjónustu og barnavernd. Oddviti og sveitarstjóri fóru yfir efnisatriði samningsins með nefndinni og yfirgáfu fundinn að því loknu.

Nefndin tók drög að samningi Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar til afgreiðslu og samþykkti hann með framkomnum athugasemdum og felur nefndin félagsmálafulltrúa að koma þeim áleiðis.

Fundi slitið - kl. 11:00.

Efni síðunnar