Fara í efni

Fjölskyldu- og frístundanefnd

9. fundur 03. júní 2019 kl. 16:30 - 18:15 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Helgi Pétur Ottesen
  • Helga Harðardóttir
  • Sunneva Hlín Skúladóttir
  • Sæmundur Rúnar Þorgeirsson
Starfsmenn
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Félagsmála- og frístundafulltrúi
Dagskrá
Marie Greve Rasmussen boðaði forföll.

1.Trúnaðarmál

1905045

Fært í trúnaðarbók

2.Trúnaðarmál

1905046

Fært í trúnaðarbók

3.Trúnaðarmál

1905048

Fært í trúnaðarbók.

4.Akstursþjónusta fyrir fatlað fólk 2019.

1904013

Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

5.Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana-og fíkniefni(neyslurými), 711. mál.

1903050

Frumvarp til umsagnar
Lagt fram til kynningar.

6.Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stöðu barna 10 árum eftir hrun, 256. mál.

1905022

Til umsagnar
Lagt fram til kynningar.

7.Umsögn um tillögu til þingsályktunar um hagsmunafulltrúa aldraðra, 825. mál.

1905026

Til umsagnar
Lagt fram til kynningar.

8.Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019-2022, 771. mál.

1904041

Til umsagnar
Lagt fram til kynningar.

9.Samningur um félagsþjónustu og barnaverndar Hvalfjarðarsveitar

1905047

Kynna drög að samning
Farið var yfir drög að samningi Hvalfjarðarsveitar og Akraneskaupsstaðar um félagsþjónustu og barnavernd.
Nefndin mun taka málið til afgreiðslu á næsta fundi.

Fundi slitið - kl. 18:15.

Efni síðunnar