Fara í efni

Fjölskyldu- og frístundanefnd

8. fundur 04. apríl 2019 kl. 16:30 - 18:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Helgi Pétur Ottesen
  • Helga Harðardóttir
  • Marie Greve Rasmussen
  • Sunneva Hlín Skúladóttir
  • Sæmundur Rúnar Þorgeirsson
Starfsmenn
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Félagsmála- og frístundafulltrúi
Dagskrá

1.Íþrótta- og æskulýðssjóður Hvalfjarðarsveitar- Umsóknir

1904002

Umsókn um styrk
Úthlutun á styrk úr Íþrótta- og æskulýðssjóði Hvalfjarðarsveitar.

Alls barst ein umsókn í sjóðinn. Umsókn frá Fjólu Lind Guðnadóttur fyrir hönd nemenda í 9.-10. bekk Heiðarskóla var tekin fyrir og hún uppfyllti skilyrði sjóðsins. Umrædd umsókn snýr að náms-, skemmti- og hópeflisferð nemenda í 9.-10. bekk til Brighton.

Nefndin samþykkir að veita 250.000 kr. styrk til ferðarinnar úr Íþrótta- og æskulýðssjóði Hvalfjarðarsveitar.

Helga Harðardóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins vegna vanhæfis.

2.Trúnaðarmál

1904003

Erindi fært í trúnaðarbók

3.Trúnaðarmál

1904005

Fært í trúnaðarbók

4.Önnur mál

1904008

Ekkert fleira var tekið fyrir.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Efni síðunnar