Fara í efni

Fjölskyldu- og frístundanefnd

1. fundur 28. júní 2018 kl. 17:00 - 18:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Helgi Pétur Ottesen
  • Helga Harðardóttir
  • Sunneva Hlín Skúladóttir
  • Sæmundur Rúnar Þorgeirsson
  • Ásta Jóna Ásmundsdóttir
Starfsmenn
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Félagsmála- og frístundafulltrúi
Dagskrá

1.Kosning

1806025

Kosning
A)Formaður
Tilnefning til formanns er Helgi Pétur Ottesen. Samþykkt samhljóma.

B)Varaformaður
Tilnefning til varaformanns er Helga Harðardóttir. Samþykkt samhljóma.

C)Ritari
Tilnefning til ritara er Sæmundur Rúnar Þorgeirsson. Samþykkt samhljóma.

2.Ákvörðun um fastan fundartíma fjölskyldu- og frístundarnefndar

1806031

Ákvörðun um fastan fundartíma nefndarinnar

Ákveðið var að hafa fastan fundartíma á miðvikudögum kl. 16:30.

3.ERINDISBRÉF

1806026

Erindisbréf Fjölskyldu- og frístundanefndar

Farið var yfir nýtt erindisbréf sem samþykkt var í sveitarstjórn 22. maí 2018 fyrir fjölskyldu- og frístundanefnd.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Efni síðunnar