Fara í efni

Stjórn nýsköpunarsjóðs Hvalfjarðarsveitar

12. fundur 29. desember 2013 kl. 14:00 - 16:00

Mættir:

Mættir voru, Sævar Finnbogason, formaður sem einnig ritaði fundargerð, Hallfreður Vilhjálmsson og Hlynur Guðmundsson

 

 

Fundurinn var haldinn í Glóru, Hvalfjarðarsveit 

 

1. Farið yfir endurskoðaða umsókn Dreamvoices.


Eftir umræður um endurskoðaða umsókn var ákveðið að vinna umsögn stjórnar um hina endurskoðuðu umsókn.

 

2. Ákvörðun stjórnar um styrkveitingar í Nýsköpunarsjóði.


Eftir umræður komst stjórnin að samhljóða niðurstöðu um hvaða umsóknir hlytu styrkveitingu á árinu 2011.
Þá komst stjórnin einnig að samhljóða niðurstöðu um styrkupphæð.

 

3. Rökstuðningur við ákvörðun.


Út frá fyrirliggjandi ákvörðun vann stjórn formlega umsögn og tlkynningu til sveitarstjórnar og umsækjanda.

 

4. Tillaga stjórnar


Stjórn NH leggur til að Dreamvoices fái greiddar 300.000 kr. úr sjóðnum til stuðnings vinnu félagsins að fyrirhuguðum tónlistarverkefnum sem tengjast m.a. hátíðarhöldum í tilefni af því að 400 ár eru liðin frá fæðingu Hallgríms Péturssonar.

 

 

Fleira var ekki gert
fundi slitið kl 15:57

 

Sævar Finnbogason
Hallfreður Vilhjálsson 
Hlynur Guðmundsson
   
      
     

 

 

Efni síðunnar